Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 24
Gunnar Árnason: Pistlar Ekki or allt moS folldu Þótt velferðarríki nútímans beri af vanþróuðum ríkjum eins og gull af cir, og veiti þegnum sínum margs liáttar gæði og ótal tækifæri, þarf ekki langt að leita undir yfirborðið til að rekast á ýmislegt, sem aflaga fer og einnig meiri og minni bágindi. Oft sjálfsköpuð að vísu, en jafn hryggileg fyrir það. Church Times skýrir nýlega frá því, að yfir 90.000 manns séu beimilislausir í Englandi, flest ofdrykkjumenn, geðsjúklingar, eiturlyfjaneytendur og fyrrverandi fangar. Margir þessara manna lifa á tómum snöpuin. Krækja sér í matarleifar úr ösku- tunnum, sofa á garðbekkjum eða í einbverjum afdrepum. í Lundúnum einum saman eru liðlega J 2.000 manneskjur, er brekjast milli gististaða og 1.000 á algerri útigöngu. 40% af af- brotamönnum reynast heimilislausir. Fjölmargir geðsjúklingar, sem útskrifaðir liafa verið af sjúkraliúsum, ráfa um í borg og byggð. Líknarstofnanir eru alltof fáar; sum lijálparliæli lieimta oí há gjöld til þess að þessir vesalingar geti dvalist á þeim. Maður að nafni Anton Wallich-Clifford lióf árið 1960 líknar- starf í þágu þessara auðnuleysingja. Maður þessi er rómversk- kaþólskur piparsveinn, miðaldra. Hann hefur tekið upp svip- aða lifnaðarhætti og útigöngufólkið tíðkar, til þess að öðlazt trúnað þess. Fáeinir góðviljaðir menn hafa slegist í félag nieð lionum og eru þeir kallaðir Símonarbræður. Kenndir við Símon frá Kyrene, er bar krossinn spölkorn fyrir Krist á leið- inni út á Golgata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.