Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 30
412 KllíKJUItlTll) að enginn sækti á móti þeim. Eftirtektaverðast var, að enginn sótti um Seyðisfjörð. Enginn getur kennt það kosningafyrirkomulaginu. Ekki lieldur strjálbýli, einangrun, óþolandi aðbúnaði né litlum starfsmöguleikum. Þarna er kaupstaður í miklum uppgangi. Líkt má segja um Vopnafjörð, sem enginn liefur sótt um enn, síðan séra Oddur fór þaðan. Það virðist ekki geta dulizt, né fara á milli mála að nokk- urt áhugaleysi ríki meðal stúdentanna á að nema guðfræði og eins sé sumum ekkert kappsmál að komast í prestsskapinn. Þetta hefur sýnilega farið vaxandi á seinni árum, þrátt fyrir, að efnaleg aðstaða prestanna og einnig húsnæði liefur óneit- anlega batnað eins og annarra þjóðfélagsborgara almennt. Orsakirnar eru vafalítið margar, og ekki unnt að rekja þær innan ramma þessa pistils. Sennilega kann svo að fara, að leggja verði á þá leið, sem sums staðar er æ tíðfarnari að vígja áhugasama og velmenntaða leikmenn, sem gengið liafa aðeins á stutt námskeið til undirbúnings preststarfinu. Djáknar lilaupa undir baggann á margan hátt í ýmsum söfn- uðum. Hér er nú djákni í Grímsey eins og kunnugt er. En hví að banna þeim nokkurt prestsverk? Sænskur prestur skrifar nýlega í Vár kyrka, að hann sjái enga ástæðu til að þrengja svo starf þeirra, sem nú tíðkast. Sannast sagt vinni þeir öll mikilvœgustu prestsverkin. Þeim sé Iiins vegar meinað að taka til altaris á sama veg og prestar, þ. e. standandi í skrúða innan altaris. Beri þeir samt svipaðan bún- ing. Þótt þeir tali yfir moldum nianna, megi þeir ekki kasta rekuin. Hvers vegna? Sín reynsla sé sú, segir sænski presturinn, að djáknar séu auðvitað misjafnir, eins og prestar, en þá, sem reynist vel, ætti hiklaust að vígja til fullrar prestsþjónustu. Slíkt sé í samræmi við það, sem gerðist í frumsöfnuðinum. Þar voru engir „prestslærðir“ menn, en menn, sem voru ríkir í anda og lifðu kristnu lífi. Enginn má taka þetta þannig, að afncma heri liáskólagöngu l>restsefna almennt. Heldur gera undantekningu frá reglunni, þegar til þess eru ríkar og gildar ástæður og brýn þörf. Og hika ekki við að stíga sporið til fullnustu, ef aðstæður mæla með því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.