Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 44
426 KIRKJUItlTIÐ ingar um þau. — Systkiniu á Lóniatjörn gáfu hátíöahökul og allarisklæöi til miuningar um föður sinn, Guðmund Sæmundsson, og látna syslur sína. Afkomendur Jóhanns Bessasonar á Skarði gáfu útiljóskross til minning- ar um hann, en hann var einn þeirra, sem unnu að kirkjusmiðinni undir stjórn Tryggva Gnnnarssonar. — Hjálmar Vilhjálmsson frá Sundi gaf rafmagnshitakerfi í kirkjuna. — Teppi á kirkjugang gaf kvennfélagið Hlín í Höfðahverfi. — Kristján Júliusson gaf altariskross til minningar um Soffíu Kristjánsdótlur í Miðgerði. — Auk þess hárust margar mjög veglegar peningagjafir. — Sv. P. Hóladagur 1965 Sunnudaginn 15. ágúst s. I. var hinn árlegi Hóladagur haldinn að Hóluui í Hjaltadal. Hátíð þessi var lialdin á vegum Ilólafélagsins, sem stofnað var á Hóluin 16. ágúst í fyrra. Er ætlunin að halda slíkar hátíðir árlega um miðj- an ágúst cflirleiðis. Hátíðin liófst að þessu sinni með guðsþjónustu í Hóla- dómkirkju. Þar prcdikaði biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og þjónaði fvrir altari eftir prédikun, en sóknarpresturinn annaðist altaris- þjónustu fyrir prédikun. Kirkjukór Keynistaðarkirkju söng undir sljórn söngstjóra síns, Jóns Björnssonar liónda á Hafsteinsstöðuin. Var guðsþjón- ustan öll hin hátíðlegasta. Eftir guðsþjónustuna var kafkfihlé, og nutu menn góðra veitinga í hinu myndarlega gistihúsi staðarins, sem rekið var í suinar af frú Steinunni Haf- stað. Klnkkan 4 var svo safnazt saman i Hólakirkju á ný. Fyrst suugu kirkjugestir sálm undir stjórn Jakohs Tryggvasonar söngstjóra á Akureyri. Því næst flutti Þórarinn Björnsson skólameislari á Akureyri ræðu, gagn- merka svo sem vænta mátti. Að lokinni ræðu skólameistara las séra Helgi Tryggvason upp fallegt kvæði eftir Valdimar Snævarr. Kvæðið heitir Ilóla- staður. Þegar hér var komið, gengu nienn úr kirkju og söfnuðust saman siinnan undir kórstafni kirkjunnar, og þar var iilýtt á góðan söng karlakórs- ins Feykis. Söngstjóri var Árni Jónsson bóndi á Víðimel. Að söng loknuin var sýnd kirkjuleg kvikmynd í lcikfimisal skólans. Hana sýndi séra Péttir Sigurgeirsson á Akureyri. Þá var og aðalfundur Ilólafélagsins haldinn þcnn- an dag. Stjórn þess skipa nú: séra Helgi Tryggvason, formaður, séra Sigurð- ur Guðmundsson á Grenjaðarstað, séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, séra Gísli Kolheinsson á Melstað, Gísli Magnússon hóndi í Eyhildarholti, Hauk- ur Jörundsson skólastjóri, Hólunt og frú Entma Hansen sama stað. Stjórn Hólafélagsins Iiefur látið gera nýtt Hólamerki úr silfri. Á merkinu er mynd af kirkju og turni svo og áletrunin: Hcim að Hólum. Er ætlunin að selja þessi merki til ágóða fyrir starfsemi Ilólafélagsins. Þá var og slofnað til skyndihappdrættis í sama tilgangi. Margir sóttu Ilóla heini 15. ágúst og héldu þaðan að kveldi eftir hátíðlegan dag. Söngmól Hinn 22. maí 1965 liélt Samhaiid vestfirzkra kirkjukóra söngmót á Isa- fjarðarkirkju. Þessir kórar tóku þátt í mótinu: Kirkjukór Þingeyrar, söng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.