Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 10
Drottínn, við getum ekki varizt gráti Drottinn, við getum ekki varizt gráti vegna umhugsunarinnar um bræður okkar og systur í Suður-Afríku. Heyr þú kveinstafi þeirra, Drottinn. Leið hina dánu í dýrð þína og styrk hina þjökuðu. Drottinn, Suður-Afríka þarfnast þíns heilaga anda. Börn þín, Drottinn, hafa verið skotin. Þau hafa hrópað til þin þar sem þau hafa veltst um í blóði sínu. Drottinn, börn þín sitja í brynvögnum og skjóta. Þetta eru börn þín, Drottinn. Þannig erum við öll. Enginn er öðrum betri. Einn fer í þessa kirkjuna, hinn í hina. Báðir biðja til þín. Þó segja sumir að aðrir séu sóðalegir og að ]>að leggi af þeim fýluna. Og enn segja aðrir: Gef mér blettinn, sem þú og feður þínir hafa ræktað, því að þetta er mitt land. Einn sefur í skrauthýsi, annar liggur á moldargólfi. Og hatriö á milli þeirra vex eins og maís á regntímanum. Drottinn, þú ert friðflytjandinn. Ber þú, ó, Drottinn sáttarorð á milli bræðranna. Við biðjum þig þessa, Drottinn, í nafni frelsarans, Jesú Krists. Drottinn, við erum hér í KFUM. og höfum hugsað okkur að efna til ofurlitils fagnaðar í trausti þess að það sé ekki gegn vilja þinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.