Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 421 æskulýðsstarf cr koinið vel á veg var bent á, að heppilegt væri a<V sóknar- nefndir kölluðu fulltrúa æskunnar til samstarfs og ráðgjafur. — I5enl var á, hve niikla hjálp unglingar gætu veitt með barnagæzlu fyrir hina eldri, sem að safnaðarstarfi vinna, en komast illa að lieiman vegna ungra liarna. Barna- gæzla, sem þessi, kæmi einnig lil greina í safnaðarheimilum, þar sem þau rísa upp. — Hugmyndir úr safnaðarstarfi vestan liafs um heiinsóknir til gainals fólks hæði á sjúkrahús og heimili og um kökubakstur fyrir aldrað fólk voru eindregið sluddar. — Benl var á, að unga fólkið gæti orðið öörum til fyrirmyndar um þátttöku í safnaðarguðsþjónustunni. Tilraunir með þátttöku sumarbúðabarna í messusöng liafa gefið mjög góða raun. Grallara- söngur virðist ekki nein nauðsyn, Sigfúsartónið virðist hafa þá kosti, seni þarf til að það geti þjónað hlutverki sínu réltilega. — Þá var hent á, að gagnkvæmar heiinsóknir félaga gætu orðið til að auka á fjölhreytni í starfi. Málfundastarfsemi mætti taka upp. Einnig þyrfti að nota meira sumarbúð- ir til úlilegu og að efla útilíf yfirleitt. Lagt var til að taka upp sérstakan húning (jakka) æskulýðsfélaga. Foreldrafundir gætu líka verið góðir lil efl- ingar starfinu. Ymis konar klúhhastarfsemi var og talin heppileg, svo sem frímerkja-, leiklistar-, málfunda-, tónlistar klúhhar o. fl. — Einn hópurinn lagði til að stofnaðir yrðu æskulýðskórar til aö syngja við æskulýðsmess- ur. — Hugmyndin iiin heimilisfundi var einnig studd, hæði þannig, að nokkrum fjölskyldum yrði hoðið á fund saman og eiunig þannig að heimili yrðu heinisótt eftir fundi og þegnar þar veitiiigar. Stuðniiigur við kristniboðsfélög var einnig talinn verðugt hlulverk og hent á ýmsar leiðir, til fjáröflunar. M. a. það, að félagar inntu af hcndi alls konar heimilis- hjálp hæði inni og úti (slá lóðir o. fl.). Frjáls þóknun kæmi fyrir slíka vinnu og rynni til félagsstarfsins. Að þessmn umræðum loknum var fulltrúum úr liópi unga fólksins skipt niður á kirkjurnar, sem mcssa skyldi i til að lesa þar pistil og guðspjall. Það voru kirkjuriiar í Bólstaðarhlíð, á Bergsstöðuin, Svínavatiii, Holtastöðum, Höskuldsstöðum og Skagastriind. Sr. Jón Bjarman gerði því næst grein fyrir störfum allsherjarnefndar. Hafði hún tekið til athugunar till. lagan. Var hún ekki sannnála þeim og lagði frani aðrar nýjar. Till. lagan. leggur lil að fulltr. í aðalstjórn gangi úr eftir röð og verði ekki endurkosnir 2 kjörtímabil i röð. Þessu mótmælti allsherjarnefnd, og lagði til að kjörtímabil yrði 2 ár og heim- ilt að endurkjósa. Aðrar tillögur, er fram koinu, samþykkti nefudin óhreytt- ar. Eru tillögurnar ásamt löguin samhandsins í heild eins og þau liljóða nú, hirt í lok fundargerðarinnar. Var það allt samþykkt eins og það kom frá allsherjaniefnd. Næst var gengið til kosninga samkvænit liinuin nýju löguni. Formaður var kjörinn sr. Pétur Sigurgeirsson, Akureyri. Aðrir í stjórn: sr. Þórir Stephensen, Sauðárkróki, sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað, Sig- urður Sigurösson, Akureyri og Guðmundur Garðar Arthúrsson, Akureyri. — Varastjórn skipa sr. Bolli Gústafsson, Hrísey, sr. Birgir Snæhjörnsson, Akureyri og Þorvaldur Kristinsson, Akureyri. — Endurskoðendur: Sigur- jón Jóhannesson og Ingvar Þórarinsson, Húsavík: L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.