Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 16
393
KiiiKjuniTin
síðan, |ni vrtVi aö liaíiia öllum frásögnum um Alexander mikla
og Ágústus keisara sem goðsögnum og strika yfir ræður Sókra-
tesar og Cicerós eftir sömu reglu, svo að ekki sé talað um
frásagnir Landnámu. Læknastéttin, sem varla verður
lalin óvísindalegri í liugsun né liáttum en aðrir menn,
tekur gild sem upprunaleg rit Hippokratesar og lærisveina
lians, þótt þau séu sum Jiver til voru komin eftir fáum liand-
ritum og gegnum margar þýðingar, fyrst af grísku á sýrlenzku,
þaðan á arabisku og þaðan aftur á latínu. Rit Nýja testament-
isins eru aftur á móti til vor komin á frummálinu, eftir liand-
ritum, sem eru eldri en nokkur liandrit af bókmenntum
Grikkja og Rómverja, og í miklu meiri fjölda afrita, því að
þau voru Jesin og skýrð í liinum mörgu kristnu söfnuðum á
fyrstu ölduni kristninnar og liafa því þá þcgar verið útljreidd-
asta og mest lesna bók heimsins, að Gamla testamentinu ef til
vill undanteknu. Enda þótt ýmislegur orðamunur sé á þessum
Iiandritum, telja liandritafræðingar, að þau greini ekki á um
neitt það, sem rnáli skiptir um kenningar kristinnar trúar.
Það gefur að skilja, að slík bók sem Riljlían liefur mikla
Jjýðingu fyrir málvísindi, ekki aðeins að því er snertir Jiekk-
ingu á grískri tungu, heldur einnig á ýmsum öðrum forntung-
um, J)ví að hún var snemma þýdd af frummálunum. Þannig
eru J)ær leifar, sem lil eru af hiblíuj)ýðingu Ulfilas hiskups,
sem uppi var á 4. öld, Jiið eina rit, sem Jiekkist á gotnesku, en
liún var eitl af frummálum germanskra þjóðflokka og hefur
mikla þýðingu fyrir norræn málvísindi. Þá er það alkunnugt,
að Jjýðingar bihlíunnar á þjóðtungur eftir siðaskiptin, svo sem
|)ýzku og ensku, liafa haft gagnger álirif á allt ritmál viðkom-
andi J)jóða og þróun |)ess fram á þennan dag, auk J)ess sem
liin mikla myndauðgi Bihlíunnar og liáfleygt líkingamál lief-
ur verið skóli og fyrirmynd skálda og liugsuða um nær fellt
2000 ár. Bil)lían eða lilutar liennar er |>að fyrsta, sem ritað
liefur verið á málum ýmissa frumstæðra þjóða, eins og gert var
grein fyrir hér áðan af framkvæmdastjóra Hins al})jóðlega
Biblíusambands, og trúboðar hafa lagt sig eftir að læra tungur
]>eirra í J)ví skyni. Það mun liafa niikla J)ýðingu fyrir menn-
ingarsögu Jiessara })jóða, sem of til vill eiga eftir að verða arf-
takar menningarinnar.