Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 9
KIRKJUIUTIÐ
391
í livert sinn, sein myrkur og kultli ógna með því að leggja
allt í auðn, er liann einn megnugur þess að skapa nýtt vor og
nýja trú á sigur þess góða í tilverunni.
Krossinn, merki lians, þarf enginn að verja. Það stemlur
stöðugt meðan lieimurinn varir. En augu mannanna þurfa að
opnast fyrir eilífðargikli þess, fyrir þeirri staðreynil að livergi
se örugt skjól nema í nánd við Krist.
Kirkjan vill flytja boðskap lians. Hljómur klukknanna kall-
‘*r til tíða, söngur helgiljóðanna er sem bcrgmál frá æðri ver-
öhl, orð ritningarinnar, rödd sannleikans, túlkun predikarans,
tilraun til að flytja hverri kynslóð boð bans.
Við biðjum Guð að halda vernd sinni yfir hverjum söfnuði
þessa lands, blessa hverja þá viðleitni, sem ryðja vill ríki Guðs
veg. Blessaðu algóði Guð þá prestastefnu, sem hér á að hefj-
ast, alla þá sem sækja liana, og biskup landsins, sem veitir
benni forystu. Ver þú með öllum þeim, sem þrá frið og full-
bomnara líf.
Vísindin geta ekki gegnt lilutverki trúarinnar. Þau veita enga leiðsögn
uni, hvað' sé rctt og rangt, nc gefa lífi voru nokkurn ákveðinn tilgang.
Dr. Hurold C. Urey, Nóbelshafi í eðlisfræði.
I’yrirskipanir þínar berast oss í leynuin hugans. Mætti ég ætíð heyra Jiær og
blýðnast þeini.
Hve Iangt seni ég á að liaki, hef ég engan rétt til þess að láta staðar nuniið.
Það' vellur á síðustu skrefunum upp á brúninu livers virði öll gangan er
að haki. — Dag Hammarskjöld.
Sál harnsins er bók, sem oss er skylt bæð'i að kunna að lesa og skrifa í.
/'eíer Rosegger.
Sá sannleikurinn er oss þarfastur, seni oss klæjar sízt eftir að hcyra.
Kínverskt or'öiak.