Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 389 sem borið var fram til skírnar og samúðarfullur bringur sleg- inn um kistu bins látna, er til moldar var borinn. Menn upp- byggðust sameiginlega við söng og túlkun beilags orðs og er i'it var komið var ræðst við, inenn blutn styrk liver frá öðrum og misklíð gjarnan drepið á dreif. Þannig hefur það verið í gegn- nm alla söguna og cr enn út um byggðirnar. En jafnframt þessu varð kirkjan einn sterkasti baklijall hvers konar menningar innan þjóðlífsins. 1 skjóli liennar þró- aðist að nokkru sú sagnritun, sem fræg er orðin. Að öllnm slíkum menningarverðmætum þarf að lilú áfram í livaða mynd, sem birtast, og varðveita þaiinig samband milli gamals og nýs. En enginn getur lokað augum fyrir því, að á skömmum tíma er sem bylting liafi gerzt í þjóðlífinu, sem raskar mörgn því, er áður var talið tryggt. Straumur fólks til þéttbýlis kallar á nýtt skipulag einnig innan kirkjunnar. Við blasa vandamál á fjöl- niörgum sviðum. Hvernig getur kirkjan treyst aðstöðu sína til boðunar fagnaðarerindisins á tímum jafn örskreiðra breytinga? Hér þarf nýrra aðgerða við, samstarf fjölda fórnfúsra lianda að koma til, ef vel á að fara. En livort sem er í sveit eða bæ, þá er grundvöllurinn sá saini, sem byggja þarf á, Jesús Kristur, sonur hins liæsta. Hin eib'fu sannindi orða lians þurfa að streyma eins og svalandi Hnd inn í b'f hverrar kynslóðar. Þau eru liverjum sem opinn faðmur miskunnar og náðar. 1 livert sinn sem vér opnum N-tm., er sem liann komi til móts við oss í mætti sínum og dýrð. Og hver guðsþjónusta er lielguð af anda lians og föðurins, sem sendi liann. Sá andi á að leiða þá kynslóð, sem byggir þetta iand nú sem fyrr, opna fyrir henni leyndardóm trúarinnar, leggja bornsteina þeirrar menningar, sem vara mun, senda varÖmenn til að vaka yfir mikilsverðum lífsverðmætum. Segja má, að nú séu veður nokkuð válynd í trúarefnum, sem i*ðru. Lífsskoðun að loknum síðasta hildarleik öll í molum. En liafa ekki livassir stormar fyrr blásið um turna og veggi helgra dóma? Gjörningaveður efnishyggjunnar hófst áður en nítjánda eldin var öll. Þá áttu vísindin að geta leyst trúna af hólmi. Og ennir enn eftir af þeim bugsunarliætti meðal fjölmargra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.