Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 33
Bækur ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON: Breytingar á nafnavali og nafnatíáni á íslandi firjár síSustu aldirnar. (Sérprcntun úr Skírni 1964). Þessi fróúlega ritgerö er góiVur viiV- auki viiV liina merku l)ók höf: Is- lenzk mannanöfn, sem Menningar- sjóður gaf út 1961. HöfuðviiVfangs- efnið liér er atlmgun á því livorl norrænum nöfnum fari tiltölulega fækkamli hérlendis og ónefni vaði háskalega uppi. Niðurstaðan reyn- ist sú, að eftir 1910 virðist sækja meir i rétta átt en uni nokkurt skeið þar á undan. Höfundur endar inngang sinn að skýrslununt þannig: „Þó að í hiiuini stóra liópi nafna, sem ég hef ekki tekið á neina skrá, sé mikið af nöfnuin, sem fara mjög illa i íslenzku máli, liá finnst mér þau ekki skipta miklu máli. Þau eru hvert um sig svo fótíð, flest aðcins horin af einum manni, að þeirra gætir ekki í liinuni stóra liópi nafn- gjafanna, og það því síður, sem mik- ill liluti þeirra er aukanöfn í fleir- nefnum, er lifa algjöru huldulífi og koma varla fram í dagsljósið nema í nafnaskýrslunum. Eg hýst ekki við, að þau veki þó lirifningu hjá þeim, sem kunna að sjá þau í nafna- skýrslunum eða rekast á þau af lil- viljun annars staðar, að þau eigi fyr- ir liöndum að margfaldast og út- rýma öðrum góðum og gegnum ís- lcnzkum nöfnum. Eg tel það því enga ógæfu, þó að þau hafi verið látin fljóta nieð, í stað þess að falla fyrir öxi löggjafarvaldsins. Ég er hjartsýnn á nafnaval lands- manna í framtiðinni. Eg liygg, að smekkur lundsmanna í þeim efnum fari batnandi, og að hæta mætti hann enn meir ineð uukinni fræðslu og leiðbeiningum, fyrst og fremst af hólfu þeirra, sem uiii nafngjafir eiga að fjalla í cmhættisnafni. Býst ég við, að hæði prestar og lieini- spckideild háskóluns muni getu niiklu áorkað til góðs nafnavals, án þess að þurfu að heita lugabanni.“ AFMÆLISRIT. Utgefandi HiS íslenzka fíiblíiifélag, 1965. Rit þetta, sem gefið er út í tilefni af 150 ára afmæli Ðihlíufélagsins, er ágætt að útliti og efni. Höf- undur þess eru Sigurhjörn Ein- arsson, hiskup og Ólafur Ólafsson kristniboði. Sá fyrrnefndi ritar m. a. ávarp og tvær greinar, aðra uin lestur, hina uni markmið Bihlíunn- ar. Ólafur rekur sögu Bihlíufélags- ins samkvæmt fundarhókum þess, minnist frumherjans Ehenezer Hendersons og einnig þeirra þátta- skila, sem Isaae Sliarpe olli í sögu Bihlíufélagsins. Iíann skrifar og þátt, er nefnist: Ein hók allra þjóða, auk nokkurra smærri greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.