Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 33
Bækur ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON: Breytingar á nafnavali og nafnatíáni á íslandi firjár síSustu aldirnar. (Sérprcntun úr Skírni 1964). Þessi fróúlega ritgerö er góiVur viiV- auki viiV liina merku l)ók höf: Is- lenzk mannanöfn, sem Menningar- sjóður gaf út 1961. HöfuðviiVfangs- efnið liér er atlmgun á því livorl norrænum nöfnum fari tiltölulega fækkamli hérlendis og ónefni vaði háskalega uppi. Niðurstaðan reyn- ist sú, að eftir 1910 virðist sækja meir i rétta átt en uni nokkurt skeið þar á undan. Höfundur endar inngang sinn að skýrslununt þannig: „Þó að í hiiuini stóra liópi nafna, sem ég hef ekki tekið á neina skrá, sé mikið af nöfnuin, sem fara mjög illa i íslenzku máli, liá finnst mér þau ekki skipta miklu máli. Þau eru hvert um sig svo fótíð, flest aðcins horin af einum manni, að þeirra gætir ekki í liinuni stóra liópi nafn- gjafanna, og það því síður, sem mik- ill liluti þeirra er aukanöfn í fleir- nefnum, er lifa algjöru huldulífi og koma varla fram í dagsljósið nema í nafnaskýrslunum. Eg hýst ekki við, að þau veki þó lirifningu hjá þeim, sem kunna að sjá þau í nafna- skýrslunum eða rekast á þau af lil- viljun annars staðar, að þau eigi fyr- ir liöndum að margfaldast og út- rýma öðrum góðum og gegnum ís- lcnzkum nöfnum. Eg tel það því enga ógæfu, þó að þau hafi verið látin fljóta nieð, í stað þess að falla fyrir öxi löggjafarvaldsins. Ég er hjartsýnn á nafnaval lands- manna í framtiðinni. Eg liygg, að smekkur lundsmanna í þeim efnum fari batnandi, og að hæta mætti hann enn meir ineð uukinni fræðslu og leiðbeiningum, fyrst og fremst af hólfu þeirra, sem uiii nafngjafir eiga að fjalla í cmhættisnafni. Býst ég við, að hæði prestar og lieini- spckideild háskóluns muni getu niiklu áorkað til góðs nafnavals, án þess að þurfu að heita lugabanni.“ AFMÆLISRIT. Utgefandi HiS íslenzka fíiblíiifélag, 1965. Rit þetta, sem gefið er út í tilefni af 150 ára afmæli Ðihlíufélagsins, er ágætt að útliti og efni. Höf- undur þess eru Sigurhjörn Ein- arsson, hiskup og Ólafur Ólafsson kristniboði. Sá fyrrnefndi ritar m. a. ávarp og tvær greinar, aðra uin lestur, hina uni markmið Bihlíunn- ar. Ólafur rekur sögu Bihlíufélags- ins samkvæmt fundarhókum þess, minnist frumherjans Ehenezer Hendersons og einnig þeirra þátta- skila, sem Isaae Sliarpe olli í sögu Bihlíufélagsins. Iíann skrifar og þátt, er nefnist: Ein hók allra þjóða, auk nokkurra smærri greina.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.