Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 35
INNLENDAR FRÉTTIR
Atialfunditr Æ.S.K. ! Hólastifti 1965
Fundurinn var haldinn í Húnaveri A.-Hún., 11.—12. sept., og var settur af
form. sambandsins sr. Pétri Sigurgeirssyni. BauiV hann fundarmenn vel-
komna. Þá var sunginn sálmurinn nr. 13 og sr. Pétur las 16. sálm Davíðs.
Staðarprestur sr. Jón Kr. Isfeld liauð aðkomumcnn vclkomnu, en siðun
flutti form. skýrslu stjórnarinnar fyrir s. 1. starfsár. Ilóf hann mál sitt
með því að minna á hygghrauðin 5 og fiskana 2, sem ungmennið gaf Jesú
Ivrisli, hið Iilla frainlag, sem í höndum frelsarans hlessaðist og margfald-
aðisl þúsunduin manna til góðs. Vænli liann |iess, að starf æskulýðssam-
handsins mætti hlessast svo sem þessi litla gjiif.
Form. vék að því að sr. Ólafur Skúlason hefði látið af störfum æslui-
lýðsfulltrúa eftir ágætl hrautryðjendastarf. Við hefur tekið sr. Hjalti Guð-
immdsson. Þá kom sr. Pétur frain með hugmyndir um aukið starf, s. s.
Bihlíuhréfaskóla, er veiti nemendum síðan sérstaka viðurkenningu til
starfs að Ieiðheininguin við Bihlíulestra og skyld störf. Einnig kom liann
með þá hugmynd að efna tii samkeppni um ritgerðir, siigur o. þ. u. 1.
9 féliig eru í sambandinu, hið yngsta í Grímsey. Er starf félaganna alltaf
að eflast.
Sainhandið var aðili að Bindindismótinu í Vaglaskógi og sá um hclgi-
stundir Jiess og guðsþjónustu. Móti, sem halda átti við Vestinannsvatn,
varð að aflýsa vegna veðurs. Sumarhúðirnar við Vestmannsvatn störfuðu
sem á s. I. ári. Bætt var við 2 svefnskálum fyrir 16 hörn. Gaf Dalvíkur-
hreppur unnan þeirra. Hinn er fyrrverandi vélarhús. Gat form. lofsamlega
allra þeirra, er að sumarhúðunum unnu og einnig Jóns Geirs Ágústssonar
byggingafulltrúa, sem nú er húinn að teikna nýjan, stóran svefnskála.
Lionsmenn á Húsavík liafa þegar gert grunniiin. Þá ræddi form. hugmynd-
ina um, að hörn, sem vcrið liafa í sumarliúðunum, haldi samhandi sín á
milli heima fyrir, líkt og Skógarmenn KI’UM.
Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar hefur afhent samhandinu 47 filmræmur
til notkunar í æskulýðsstarfi. Hefur verið gerð skrá um þær, og var henni
úthýtt á fundinum. Vegna láts Alherts Sehweitzers, liefur víða verið óskað
eftir að fá kvikmynd samhandsins um liann til sýninga aflur. Jafnvel verð-
ur hún sýnd í kvikmyndahúsi í Reykjavík.
Foringjanámskeið var haldið við Vestinannsvatn á árinu. Tókst það mjög
vel, og verður aftur lialdið á hausti komanda.
Bókaútgáfa er í undirhúningi s. s. ákveðið var á síðasta aðalfundi. Sér-
stök skýrsla kemur um liana.
Happdrættið, sem efnt var til á árinu, gaf um 100 þús. kr. í arð. Jóla-
kortasalan hefur einnig gefið góðar tekjur. Merkjasala og samskot í kirkj-
Um hins vegar ekki sem skyldi. Þarf að efla þá þælti hetur.
27