Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 18
Benjam ín Krist jánsson: Séra Jakob Kristinsson Séra Jakob Kristinsson, fyrrverandi fræðslumálastjóri, andaðist í Reykjavík 11. júlí síðast liðinn, rúmlega áttræður að aldri. Með honum er horfinn í sólarátt einn af gáfuðustu kenni- mönnum þjóðarinnar, kær og ógleymanlegúr öllum, sem lieyrðu liann og sáu og kynntust lionum. Hann var fæddur að Syðri-Dalsgerðum í Eyjafirði 13. maí 1882, og voru foreldrar lians lijónin Kristinn bóndi Ketilsson frá Miklagarði og Salome Hóhnfríður Pálsdóttir af ætt séra Jóns Halldórssonar á Völlum (Hrólfungar). Forfeður séra Jakobs í föðurætt munu flestir liafa búið inni í Eyjafirði, sól- ríkustu sveit landsins, um það bil þrír tigir ættliða, og telja fróðir menn, að kominu væri liann í beinan legg af Grínu Ivamban, þeim, er fyrstur manna byggði Færeyjar og blótaður var dauður fyrir þokkasæld. Var Þórólfur sonarsonur bans i för með Hrafna-Flóka út bingað og varð frægur í sögunm fyrir það, að liann leit fremur á kosti landsins en ókosti. Auðun, sonur Þórólfs, bjó fyrstur manna í Saurlia' í Eyjafirði. Hann var tengdasonur Helga magra, sem ætla má að bæði liafi dýrk- að Krist og Frey, og þótti ættleggur bans lengi blendinn i trúnni, bvort sem það má telja kost eða ókost. Erjl hejur séra Jakob marga eðliskosti Jiessara forfeðra sinna, víðskyggni Jieirra, bjartsýni og Jiokkasæld, og landnámsmað- ur var liann eins og J>eir. Víða liefur bann staldrað við úti fyrir opnum anddyrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.