Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 17
KIItKJUItlTin 399 Þeir vestrænu þjóðfélagshættir, sem lýsa sér í virðingu fyrir einstaklingnum, umhyggju fyrir sjúkum og munaðarlausum, eiga upptök sín í siðaboðskap Biblíunnar. Menn geta ekki þurrkað ættarmótið úr svip sínum né erfðavísa úr frumum lík- ama síns, ])ólt þeir afneili foreldrum sínum eða sýni þeim h'tilsvirðingu, og engum tekst að þurrka út álirif Biblíunnar á daglegt líf og menningu þeirra ])jóða, sem liafa lilustað á boðskap bennar kynslóð cftir kynslóð, jafnvel þótt þær af- neiti lienni. Þau álirif birtast jafnvel í skjaldarmerki vor Is- lendinga, því að landvættirnar í því eru til vor komnar úr spádómsbók Ezekíels, þar sem þeim er lýst í I. kap., 10. versi, enda ])ótt uppruni þeirra sé miklu eldri, eða austan frá Sumer. Það orð er dautt, sem ekki vekur einhverja hugmynd, — einhverja innri sýn Iijá viðtakandanum. Biblían birtir oss stór- fenglegar sýnir, allt frá sköpunarsögunni í I. bók Móse til sýn- anna í opinberunarbók Jóliannesar. Þær innilegustu og dýpstu sýnir ])irtast oss þó í dæmisögum Frelsara vors. Það er því ekki eingöngu útslitið orðatiltæki í munni gasj)rara að tala um Biblí- una sem liið’ lifandi orð Guðs, lieldur sannleikur -— sann- leikurinn um liinn óskiljanlega leyndardóm, sem líf mann- anna er, oft og tíðurn á villigötum og þyrnum stráð — sann- leikurinn um hið óskiljanlega hjálpræði Guðs, er orð Hans hirtist í holdi manns og hjó með oss. Þess vegna er og verður Biblí an ekki eingöngu inerkilegasta bók í menningarsögu mannkynsins, lieldur svar við eilífum spurningum mannssálar- innar. Þess vegna er og verður hún Bók bókanna. NOKKUR HEIMILDARRIT: ðvi-Yonali, M. & Kraeling, E. G.: Our Living Bible. London 1962. Keller, \V.: The Bilile as IListory. London 1961. Berklots, H. G. G.: How tlie Bihle Ganie to Us. Bungay 1959. Thorwald, J.: Maelit und Geheimnis der friihen Arzle. Munchen 1962. Childe, Gordon: Wliat Happened in Ilistory. Hannondsworth 1964. °e Burgh, W. G.: The Legacy of llie Ancient World. London 1961. Montagu, Ashley: Anthropology and Human Nature. New York 1963. Orthbrandt, E.: Illustriertc Gesichte Evropas. Munchen 1965. Rirket-Smith, K.: Gesiclite der Kullur. Munchen 1948. Teilhard de Chardin, P.: The Phenomenon of Man. London 1961. L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.