Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 26
408 KIRKJURITIÐ Sú virðinji, sem forseli Bandaríkjanna og fulltrúar ríkis- stjórna um allan heim sýndu páfa í þeirri för, spratt að sjálf- sögðu ekki fyrst og fremst af trúarlegum rótum, en af vitund- inni um vald þeirrar kirkju, sem liann stýrir. Kirkjan liefur að vísu miklu meiri óbein álirif en bersýnileg og áþreifanleg Iiér á landi. En það er fjarstæða að halda að bún sé óvirk og komi livergi við sögu. Hitt er satt, að hún þyrfti, ef vel væri, að láta miklu meira til sín taka og fá langtum fleiri til að taka þátt í safnaðarstarf- inu og lialda uppi málstað kristninnar í þjóðfélaginu. Það er líkt um kirkjuna og stjórnmálaflokkana, að sam- komur beggja eru illa sóttar og liltölulega fáir, sem berjast leynt og Ijóst fyrir málstað beggja liversdagslega. En það kem- ur í Ijós, kosningadagana, að flokkarnir eiga fasta og trúa fylgjendur. Þrátt fyrir allt sinnuleysi um kristni og kirkju, mundi áreið- anlega kom á daginn, að ef í odda skærist með henni og þeim sem í sannleika vilja hana feiga, mundi margur liefja upp merki bennar, sem nú er tómlátur, og óteljandi snúast lienni til varnar, sem nú þegja og lialda að sér höndum. Kirkjan er elzla stofnunin í landinu og engin er þjóðinni jafn rótgróin. Sú sönnun, sem dygSi Alltaf eru einhverjir uppi, sem miklast af því að vera trúlaus- ir með öllu. Er engin ástæða til að rengja þá, né reiðast þeim. Og hví að hrakyrða j)á, livað þá leggja fæð á þá, jiótt jieir liæðist að öllum trúarbrögðum, og leitist við að afsanna kenn- ingar Jieirra eins og þeir geta? En jiegar svo langt er gengið, að farið er að lialda því fram, að Kristur liafi aldrei verið uppi, fer málflutningurinn að verða kvndugur. Ekki sízt ef í söinu andránni er fallizl á Pál postula sem sannsögulega persónu og bréf bans í N. T. tekin fyrir góða og gilda vöru. Þótt Páll gefi í skyn, að hann liafi ekki þekkt Krist, á meðan Jesús var enn í líkamanum, staðhæfir liann um leið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.