Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 31
Ólajur Ólafsson: Hið íslenzka Biblíufélag 100 ára Þessi liefur áður verið getið' í Kirkjuritinu, að liðin er hálf önn- ur öld síðan Biblíufélagið var stofnað. Sunnudaginn 17 okt. var afmælið liátíðlegt lialdið og þá fyrst og fremst í Dómkirkjunni í Reykjavík. Landsmenn allir, — einknm þó prestar og forstöðumenn frí- kirkna og kristilegra félaga, liöfðu verið livattir til þess, með biskupsbréfi og útvarpsávarpi, að minnast merkra tímamóta mikils starfs, alþjóð til heilla. Af undirbúningi fyrir afmælið er þess lielzt að geta, að stofn- aður var, fyrir tveim árum, AfmœlissjóSur, en í hann liöfðu þegar safnast 260 þús. kr. Eftir það var sögu og hlutverks félagsins minnzt öðru bvoru á opinberum vetvangi. Stjórn félagsins leit svo á, að afmælisárið mundi verða liið gullna tækifæri til þess að bæta úr því, sem á vantaði að starfs- aðstæður þess kæmust í viðunandi borf, — en fjarri fer að svo bafi verið, aðallega sökurn fjárskorts. Því var sú von og ósk látin í ljós, að liver einasti söfnuður og kristilegur félagsskapur í landinu minntist afmælisins og legði eittlivað að mörkum, starfsemi félagsins til eflingar. Stofnaður var vísir að bókasafni og gefið út Afmœlisrit. Boðnir voru til afmælishátíðarinnar bandhafar forsetavalds, ríkisstjórnin, borgarstjórinn í Reykjavík og borgarráð, rektor báskólans og menntaskólans í Reykjavík, prestar, formenn safnaðanefnda, safnaðarfulltrúar, svo og ævifélagar og fjölmarg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.