Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 31
Ólajur Ólafsson: Hið íslenzka Biblíufélag 100 ára Þessi liefur áður verið getið' í Kirkjuritinu, að liðin er hálf önn- ur öld síðan Biblíufélagið var stofnað. Sunnudaginn 17 okt. var afmælið liátíðlegt lialdið og þá fyrst og fremst í Dómkirkjunni í Reykjavík. Landsmenn allir, — einknm þó prestar og forstöðumenn frí- kirkna og kristilegra félaga, liöfðu verið livattir til þess, með biskupsbréfi og útvarpsávarpi, að minnast merkra tímamóta mikils starfs, alþjóð til heilla. Af undirbúningi fyrir afmælið er þess lielzt að geta, að stofn- aður var, fyrir tveim árum, AfmœlissjóSur, en í hann liöfðu þegar safnast 260 þús. kr. Eftir það var sögu og hlutverks félagsins minnzt öðru bvoru á opinberum vetvangi. Stjórn félagsins leit svo á, að afmælisárið mundi verða liið gullna tækifæri til þess að bæta úr því, sem á vantaði að starfs- aðstæður þess kæmust í viðunandi borf, — en fjarri fer að svo bafi verið, aðallega sökurn fjárskorts. Því var sú von og ósk látin í ljós, að liver einasti söfnuður og kristilegur félagsskapur í landinu minntist afmælisins og legði eittlivað að mörkum, starfsemi félagsins til eflingar. Stofnaður var vísir að bókasafni og gefið út Afmœlisrit. Boðnir voru til afmælishátíðarinnar bandhafar forsetavalds, ríkisstjórnin, borgarstjórinn í Reykjavík og borgarráð, rektor báskólans og menntaskólans í Reykjavík, prestar, formenn safnaðanefnda, safnaðarfulltrúar, svo og ævifélagar og fjölmarg-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.