Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 14
KIRKJURITIÐ 396 fulltrúar borgarmenningarinnar. Eiui liafa mennirnir ekki lært að' lifa saman í þéttbýli og því ber menning vor merki Kains á enni sér. I. Mósebók bregður upp myndurn af þessari frumsögu menn- ingarinnar á báfleygu og dramatisku líkingamáli. Jafnvel ættar- tölur liinna langlífu patríarka eru ekki út í bláinn, eins og margir halda. Nöfn surnra þeirra eru elztu listar yfir valdatíma konungaættanna í Sumer og Babýlon að áliti frægs biblíufræð- ings kaþólsks, franska doininikanans Stéve, og nöfnin á ýms- um niðjuin Nóa er liægt að rekja til nafnanna á þekktum þjóð- flokkum, alveg eins og vér nú á tímum táknum Englendinga með nafni Jóns bola eða Bandaríkjamenn með Uncle Sam. Fornleifafræðingar liafa fundið mjög þykkt leirlag milli mann- vistarlaga í Mesópatamíu, sem leifar eftir flóðið rnikla, sem ýmist er kallað syndaflóðið eða Nóaflóð. Það er frá því uni 3000 f. Kr., en aðrir telja flóðfrásagnir Sumera og Hebrea miklu eldri, eða frá jiví, er jökulbreiðurnar í fjöllunum suiinan og austan Svartaliafs bráðnuðu við lok ísaldar fyrir 10—12 þúsund árum síðan. Yínyrkja var talin bafa verið fyrst stunduð í dölum Armeníu í nánd við Ararat, en um jietta geymir I. Móseb. líka minningar, sem kunnugt er. En jafnvel svo ótrúleg saga sem jiað, að risar liafi einu sinni endur fyrir löngu lifað á jörðuinni, er staðfest af steinrunnum beinafundum löngu dauðrar risavaxinnar manntegundar, sem á máli vísinda- manna er kölluð Megantbropus eða Gigantopíthecus. Sumir telja, að við austanvert Miðjarðarliaf liafi orðið blóðblöndun milli manna af Neandersdalsgerð og jtess liomo sapiens, eða hominis sapientis, sem er talinn ættfaðir vor, og gæti frásögnin um jmð, að synir Guðs Iiafi tekið sér dætur mannanna að kon- um, bent til slíkra löngu liðinna viðburða. En frásögnin nær lengra aftur. Flest eða öll trúarbrögð liafa reynt að gera sér einliverja grein fyrir sköpun heimsins og jiær næsta fáránlegar, en sköpunarsagan í fyrsta kapitula Biblíunnar hefur í stórum dráttum sömu tímaniðurröðun og sköpunarsaga vísindanna, eins og komizt er að orði í inngangi nýútkominnar stórrar menningarsögu þýzkrar. Því hefur bér verið farið svo mörgum orðuin uni I. Móseb., að bún befur lengi verið bitbein vantrúaðra og jafnframt ásteyting-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.