Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 28
410 KIB KJ URITIÐ mik.il álirif, Ji. e. a. s., |)egar menn kunni að preilika. En ]>að séu aðeins sárafáir menn, sem nái nokkrum verulegum tök- um á áheyrendum sínum nú á dögum. Hann vill gefa söfnuðunuin meira færi á að koma fram með spurningar og einnig skoðanir sínar á hinum og Jiessum efn- um, bæði viðvíkjandi kenningunni og líferninu. Hann stingur upp á nokkrum nýjum þáttum í sambandi við guðþjónusturnar svo sem: Kvikmyndasýningu með liópum- ræðum á eftir. Viðtali prestsins og andmælenda lir bópi safn- aðarins. Spurningaþáttum. Kynningum erlendra kirkjuleiðtoga á kirkjulífinu í löndum Jieirra. Helgileikjum. Trúarlegri sjón- varpssýningu með almennum uinræðum á eftir. Hann drepur líka á, að Jiiirf sé á að fá áliugamenn til að Iiúsvitja í söfnuðunum, og mælir með að söfnuðurinn reki kaffistofur lil almennrar kynningar. Höfuðniðurstaða lians er sú að tímarnir krefjist nýrra að- ferða til að boða fagnaðarerindið. Og Jiótt einbverjir kunni að bneykslast á liinu og þessu, sem brotið sé upp á, sé það ekkert hættulegt. Margir liafi lmeykslast á ýmsu í frumsöfn- uðunum og ckki komið að sök. Ræðukennari við guðfræðideihl, segir: „Þér verður J)að ljóst, við nánari umhugsun að predikarinn er í sérstæðri að- stöðu í nútíma þjóðfélagi. Engum öðrum kemur til hugar að reyna að liella yfir mcnn tuttugu mínútna eintali, án þess að nokkrum ábeyrenda gefist kostur á að láta æmta í sér eða skræmta. Uppeldisfræðingar mundu ekki lieldur telja }>að heppilega fræðsluaðferð. Hvers vegna ætti kirkjan að lialda i þennan boðunarmáta, sem niðurlagður er í útvarpi og sjón- varpi og af flestum öðrum áróðursmönnum? Hví skyldi kirkj- an lialda í eintalið á tímuni, Jiegar aðrir nota viðræður?“ Sami maður vekur atbygli á J>ví að ekki var um neina lærða predikara að ræða í frumkristni, beldur aðeins áhugamenn. Og í birðisbréfunum, þar sem lýst sé kostum þeim, er eigi að prýða öldunga og biskupa, sé livergi að J)ví vikið að þeir Jiurfi að vera góðir predikarar. Umbótatillögur þessa prestakennara liníga í sömu átt og leik- mannsins: að koma á viðræðum presta og safnaða, auka biblíu- lestra og annað þar fram eftir götunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.