Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 28
410 KIB KJ URITIÐ mik.il álirif, Ji. e. a. s., |)egar menn kunni að preilika. En ]>að séu aðeins sárafáir menn, sem nái nokkrum verulegum tök- um á áheyrendum sínum nú á dögum. Hann vill gefa söfnuðunuin meira færi á að koma fram með spurningar og einnig skoðanir sínar á hinum og Jiessum efn- um, bæði viðvíkjandi kenningunni og líferninu. Hann stingur upp á nokkrum nýjum þáttum í sambandi við guðþjónusturnar svo sem: Kvikmyndasýningu með liópum- ræðum á eftir. Viðtali prestsins og andmælenda lir bópi safn- aðarins. Spurningaþáttum. Kynningum erlendra kirkjuleiðtoga á kirkjulífinu í löndum Jieirra. Helgileikjum. Trúarlegri sjón- varpssýningu með almennum uinræðum á eftir. Hann drepur líka á, að Jiiirf sé á að fá áliugamenn til að Iiúsvitja í söfnuðunum, og mælir með að söfnuðurinn reki kaffistofur lil almennrar kynningar. Höfuðniðurstaða lians er sú að tímarnir krefjist nýrra að- ferða til að boða fagnaðarerindið. Og Jiótt einbverjir kunni að bneykslast á liinu og þessu, sem brotið sé upp á, sé það ekkert hættulegt. Margir liafi lmeykslast á ýmsu í frumsöfn- uðunum og ckki komið að sök. Ræðukennari við guðfræðideihl, segir: „Þér verður J)að ljóst, við nánari umhugsun að predikarinn er í sérstæðri að- stöðu í nútíma þjóðfélagi. Engum öðrum kemur til hugar að reyna að liella yfir mcnn tuttugu mínútna eintali, án þess að nokkrum ábeyrenda gefist kostur á að láta æmta í sér eða skræmta. Uppeldisfræðingar mundu ekki lieldur telja }>að heppilega fræðsluaðferð. Hvers vegna ætti kirkjan að lialda i þennan boðunarmáta, sem niðurlagður er í útvarpi og sjón- varpi og af flestum öðrum áróðursmönnum? Hví skyldi kirkj- an lialda í eintalið á tímuni, Jiegar aðrir nota viðræður?“ Sami maður vekur atbygli á J>ví að ekki var um neina lærða predikara að ræða í frumkristni, beldur aðeins áhugamenn. Og í birðisbréfunum, þar sem lýst sé kostum þeim, er eigi að prýða öldunga og biskupa, sé livergi að J)ví vikið að þeir Jiurfi að vera góðir predikarar. Umbótatillögur þessa prestakennara liníga í sömu átt og leik- mannsins: að koma á viðræðum presta og safnaða, auka biblíu- lestra og annað þar fram eftir götunum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.