Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 11
I’. V. G. Kolka: Biblían og menningin Erindi flutt í Dómkirkjunni á afmadishátíö Hins íslenzka Biblíufélags 17. október 1965 Góðir heyrendur: Sumir yðar minnast þess sjálfsagt að liafa séð í tíniatali fram- an við gömul Þjóðvinafélagsalmanök, að liðin séu frá sköpun heimsins eitthvað um 6000 ár. Lærður maður einn reiknaði það m.a.s. einu sinni út, að jörðin hefði verið sköpuð 4. október árið 4004 f. Krb. Flestir lialda, að lieimildir fyrir slíkum ártöl- um sé að finna í Biblíunni, en svo er ekki, heldur eru þær feistar á útreikningum fornra egypzkra stjörnufræðinga, miðuð- um við ris stjörnunnar Síriusar yfir sjóndeildárhring. Hitt er annað mál, að lærðir menn — og þá einnig kirkjunnar menn — trúðu öldum saman hókstaflega á fræðikenningar ýmissa forn- Við vitum, að margir eiga við böl að búa og sumir liggja fyrir dauðans dyrum. Við felum þá forsjá þinni. Veit þú, sem ert uppspretta gleðinnar, þeim hugsvölun. Ver okkur einnig nálægur, Drottinn, svo að við fáum notið sannrar gleði. Gistu okkur, kaerleiksríki og miskunnsami faðir. Við viljum syngja og berja bumbur °g fagna * þínu nafni. Amen. (Afríkönsk bæn). (G. A.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.