Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 48
430 ICIRKJURITIÐ Kirkjur Finnmerkur féllu margar að velli í síðustu heiuisstyrjöld, en nú liafa þær, að heita má, verið endurreistar að fullu. Norskir Hvítasunnumenn liafa ákveðið að leggja á skipi í trúboðsleið- angur og heimsækja uin 40 hæi á ströndinni, allt frá Osló til Björgvinjar. Þeir liafa valið sér einkunnarorðin: Sigruni heiininn. /'rír nafnkenndir, sœnskir guSfrœSingar liyggja til Austur-Asíu-leiiiang- urs og hoða |>ar kristni í ýnisuin lönduni, seni þeir hafa áður dvalizt i. Gjajir til kristniboSs jara sívaxandi í Svíþjóð, og eru fjársöfnunardagar tveir á ári hverju. Síðastliðið ár munu framlög til kristnihoðsins hafa nuiiiið yfir 2\j> milljónir króna (sænskra). Heinia fyrir skortir presta mjög -— uin 300 í öllu landinu. AformaS er að reisa nú inikiiin stúdentagarS í Stokkhóhni, og geta dvalizt þar um 2000 stúdentar. Nýlega hefur verið samþykkt í Danmörku að veila lcikmönnuin heimild til aS stunda guSfrœSinám og gerast prestar að því loknu. A grundvelli þessara laga liefur nafnkunnur hlaðamaður og rithöfundur nýlega orðið prestur. KristniboS Duna í Sudan þarf nijög að eflast, og er í ráði að senda þangaö að niinnsta kosti 20 nýja kristniboða. Eiga fjórir eða fimm þeirra að vera prestar, einn læknir og nokkrir kennarar í trúhoðsskóliuiuni. Baptistakirkjan í Noregi hefur kjörið árið 1965 að sérstöku starfsári fyrir æskulýðinn og orðið inikið ágengt á ýnisuin sviðuin. Norska kirkjan liefur nú setl á stofn holdsveikrahœli austur í Himalaya- fjöllum. Er það einstæður athurður talinn i sögu mótmælenda. Samskir kennarar í kristnum frœSum hafa nýverið stofnað nieð sér félags- skap, og eru í honuni 9000 félagar. Miðstöð er í Stokkhólmi. ÚtvarpsrœSur hafa verið fluttar nýlega af 4 nafnkunnustu guðfræð- ingiiin Noregs uin trú nútíniauianna á Guð. Sýndu þeir frain á þessa trú i skýru og fögru ljósi. Skóli fyrir kirkjuleiStoga er settur á stofn í Osló. Fyrst nema nienn guðfræði í tvö ár, þá er eins árs verklegt námskeið og loks alls konar kirkjuleg þjónusta og æfingar í kirkjulegu starfi. Námsskeið hefur þeg- ar verið lialdið fyrir presta og aðra kirkjuleiðtoga. Þátttakendur voru víðs vegar að af landinu, um 50 alls. Dr. Billy Graham heimsólti Kaupmannahöfn snemma í maí síðastliðnuin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.