Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.10.1965, Qupperneq 48
430 ICIRKJURITIÐ Kirkjur Finnmerkur féllu margar að velli í síðustu heiuisstyrjöld, en nú liafa þær, að heita má, verið endurreistar að fullu. Norskir Hvítasunnumenn liafa ákveðið að leggja á skipi í trúboðsleið- angur og heimsækja uin 40 hæi á ströndinni, allt frá Osló til Björgvinjar. Þeir liafa valið sér einkunnarorðin: Sigruni heiininn. /'rír nafnkenndir, sœnskir guSfrœSingar liyggja til Austur-Asíu-leiiiang- urs og hoða |>ar kristni í ýnisuin lönduni, seni þeir hafa áður dvalizt i. Gjajir til kristniboSs jara sívaxandi í Svíþjóð, og eru fjársöfnunardagar tveir á ári hverju. Síðastliðið ár munu framlög til kristnihoðsins hafa nuiiiið yfir 2\j> milljónir króna (sænskra). Heinia fyrir skortir presta mjög -— uin 300 í öllu landinu. AformaS er að reisa nú inikiiin stúdentagarS í Stokkhóhni, og geta dvalizt þar um 2000 stúdentar. Nýlega hefur verið samþykkt í Danmörku að veila lcikmönnuin heimild til aS stunda guSfrœSinám og gerast prestar að því loknu. A grundvelli þessara laga liefur nafnkunnur hlaðamaður og rithöfundur nýlega orðið prestur. KristniboS Duna í Sudan þarf nijög að eflast, og er í ráði að senda þangaö að niinnsta kosti 20 nýja kristniboða. Eiga fjórir eða fimm þeirra að vera prestar, einn læknir og nokkrir kennarar í trúhoðsskóliuiuni. Baptistakirkjan í Noregi hefur kjörið árið 1965 að sérstöku starfsári fyrir æskulýðinn og orðið inikið ágengt á ýnisuin sviðuin. Norska kirkjan liefur nú setl á stofn holdsveikrahœli austur í Himalaya- fjöllum. Er það einstæður athurður talinn i sögu mótmælenda. Samskir kennarar í kristnum frœSum hafa nýverið stofnað nieð sér félags- skap, og eru í honuni 9000 félagar. Miðstöð er í Stokkhólmi. ÚtvarpsrœSur hafa verið fluttar nýlega af 4 nafnkunnustu guðfræð- ingiiin Noregs uin trú nútíniauianna á Guð. Sýndu þeir frain á þessa trú i skýru og fögru ljósi. Skóli fyrir kirkjuleiStoga er settur á stofn í Osló. Fyrst nema nienn guðfræði í tvö ár, þá er eins árs verklegt námskeið og loks alls konar kirkjuleg þjónusta og æfingar í kirkjulegu starfi. Námsskeið hefur þeg- ar verið lialdið fyrir presta og aðra kirkjuleiðtoga. Þátttakendur voru víðs vegar að af landinu, um 50 alls. Dr. Billy Graham heimsólti Kaupmannahöfn snemma í maí síðastliðnuin

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.