Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 18

Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 18
Benjam ín Krist jánsson: Séra Jakob Kristinsson Séra Jakob Kristinsson, fyrrverandi fræðslumálastjóri, andaðist í Reykjavík 11. júlí síðast liðinn, rúmlega áttræður að aldri. Með honum er horfinn í sólarátt einn af gáfuðustu kenni- mönnum þjóðarinnar, kær og ógleymanlegúr öllum, sem lieyrðu liann og sáu og kynntust lionum. Hann var fæddur að Syðri-Dalsgerðum í Eyjafirði 13. maí 1882, og voru foreldrar lians lijónin Kristinn bóndi Ketilsson frá Miklagarði og Salome Hóhnfríður Pálsdóttir af ætt séra Jóns Halldórssonar á Völlum (Hrólfungar). Forfeður séra Jakobs í föðurætt munu flestir liafa búið inni í Eyjafirði, sól- ríkustu sveit landsins, um það bil þrír tigir ættliða, og telja fróðir menn, að kominu væri liann í beinan legg af Grínu Ivamban, þeim, er fyrstur manna byggði Færeyjar og blótaður var dauður fyrir þokkasæld. Var Þórólfur sonarsonur bans i för með Hrafna-Flóka út bingað og varð frægur í sögunm fyrir það, að liann leit fremur á kosti landsins en ókosti. Auðun, sonur Þórólfs, bjó fyrstur manna í Saurlia' í Eyjafirði. Hann var tengdasonur Helga magra, sem ætla má að bæði liafi dýrk- að Krist og Frey, og þótti ættleggur bans lengi blendinn i trúnni, bvort sem það má telja kost eða ókost. Erjl hejur séra Jakob marga eðliskosti Jiessara forfeðra sinna, víðskyggni Jieirra, bjartsýni og Jiokkasæld, og landnámsmað- ur var liann eins og J>eir. Víða liefur bann staldrað við úti fyrir opnum anddyrum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.