Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 25

Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 25
KIRKJURITln 407 Hafa menn jiessir, með fjárstuðningi velviljaðra manna, l>egar koinið upp nokkrum gististöðum og dvalarlieimilum, seni standa vesalingunum opin á nótt og degi. Geta þeir satl þar liungur sitt og fengið rúm til að sofa í. Enginn er tekinn þangað með valdi, né lialdið þar lengur en liann vill. En ef nienn vilja rífa sig upp úr eymdinni og fá sér vinnu, er þeim l'jálpað til | iess eftir föngum. Dæmi jiessa finnast víða um lönd. Og er vísir jiess einnig Iiérlendis. En eins og all oft Iiefur verið bent á, munu samt, Jiví miður, margir enn einnig í voru landi, sem þyrftu meiri aðhlynningu og lijálpar en cnn liefur verið veitt. Þessi mál eru lieldur ekki svo könnuð hér sem skyldi. En j>að miðar vonandi stöðugt í rétta átt. Skýzt þótt skýrir séu Ég fekk orð frá málvini mínuni einum í læknastétt hér á dögunum. Hann spurði hvort við prestarnir ætluðum að balda áfram þeim leik að látast ekki vita það, sem allir aðrir vissu, að kirkjan væri dauð. Læknar eru ekki alvitrir. Jafnvel í sérgrein sinni getur þeim skjátlast. Þess eru dæmi, að Jieir liafa sagt mann ólæknandi, sein hjarnað hefur við -— orðið of skjótir með úrskurð sinn. Svo mun og liafa orðið í Jietta sinn. Kirkjan er ekki bráðfeig og verður ekki vegin með orðum. Annars væri hún fyrir langa lóngu úr sögunni. Eins oft og og lienni liefur verið spáð dauða og reynt með öllum ráðum að ganga af henni dauðri. Þess eni dæmi á vorum dögum víðar en á einum stað. En illspár bafa fýst glæður liennar, og fyrr og síðar orðið til að færa nýtt líf í liana, þegar frá líður. Henni getur farið líkt og sagt er um sumar ár í Júgóslavíu, að þær liverfi á löngum kafla niður í jörðina. Sér livergi spor þeirra né heyrist í þeim. Svo brjótast Jiær skyndilega og að óvörum fram, enn vatnsmeiri °g öfhigri og niðhærri en nokkru sinni áður. Hafa sótt í sig nýjan kraft. Eör Páls páfa 6. til New-York bendir ekki til að menn séu almennt Jieirrar skoðunar að kirkjan sé í andarslitrunum —- bvað þá dauð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.