Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 6
Séra GuSmundur Þorsteinsson: Aðdragandi og upphaf siðbótar Luthers 1 sögu kristinnar kirkju liafa skiptzt á þróunar- og hnignl,n' arskeið. Hún hefur kynnzt hvorutveggja að vera uppi á öhhi' toppi eða niðri í öldudal. En ávallt þegar verst iiorfði 'raI sem gripið í stjórntaumana og skipi kirkjunnar stýrt yfir °r' deyðu eða lit úr sjálfheldu til meiri og gagnlegri áhrifa a mannlífið. Þegar kirkjan í uppliafi var á góðri leið nieð a einangrast sem gyðinglegur sértrúarflokkur, kemur Pa^ postuli fram og hjargar við málum. Þegar kirkjan á 4. öld el orðin of heimsleg, rís klaustrahreyfingin. Og þegar niðurlæg' ing kirkjunnar er livað óskaplegust í lok Miðalda vegna fjal' málaspillingar, siðleysis og verkaréttlætis, kemur samvizkvi' lietjan Lútlier fram á sjónarsviðið og breytir rás krislnisOr' unnar. Nii á síðari tímum má segja, að rannsóknarguðfræðn1 liafi gegnt álíka mikilvægu hlutverki fyrir kirkjuna með þ'1 að koma í veg fyrir, að trú og vísindi yrðn ósættanlegar a‘^’ stæður og kirkjunni yrði þar með bolað út úr menningarsavH' félagi vísinda og tækni nýja tímans. Á þessu liausti er minnzt 450 ára afmælis þýzku siðbótai' innar, er tvímælalaust bjargaði kristninni út úr þeim versl'1 ógöngum, er liún hafði nokkru sinni kynnzt. Enginn einn niað' ur á hér meiri þakkir skyldar en Marteinn Lúther, höfundw1 siðbótarinnar, og uppliafsmaður kirkjudeildar þeirrar, er við tilheyrum. Það er því mjög að maklegleikum, að lútherski1' menn minnast nú með ýmsu móti þessa afmælis siðbótarin11' ar, er svo geysileg álirif hefur haft á lífsskoðanir þeirra °r revndar kristninnar allrar. Því að siðbót Lúthers knúði óhja' kvæmilega fram gagnsiðhætur meðal kaþólskra manna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.