Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 11

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 11
KIItKJUIilTIÐ 345 ,luíst upplausu á liugmyndakerfi Miðalda. Hún beinir liugum j'ianna frá kirkjulegum kennisetningum og meinlætalifnaði en 'tfiir í þess stað lirifnikennda dýrkun á manninum sjálfum, frelsi lians og réttindum. Kirkjan og eðli liennar eru tekin *il nýrrar yfirvegunar og umræðu. Eining blekkingar og trú- rofnar og vísindaleg gagnrýni fæðist. Háskólarnir verða aðsetur liinna nýju fræða, enda kemur andstaðan gegn valdi, Slðleysi og sukki páfagarðs fyrst frá þeim. Á siðbótartímanum var Þýzkaland sundurliðað í mörg smá- 1 ''ki. Þau liöfðu livorki sameiginleg fjármál eða lier og deilur iýngst af ríkjandi milli ríkja og stétta. Mikiö bar á félagslegri °anægju er oft var lengd prestahatri. Annars var Þýzkaland lnjög kaþólskt land og búmanisminn þar kirkjulegri og al- v°rumeiri en tíðkaðist annars staðar. Um þetta segir Magnús ■íónsson prófessor á þessa leið í riti sínu um Lúther: „Á yfir- 3°i'ðinu var Þýzkaland allra landa kaþólskast. Þar var urmull af kirkj um, klaustrum og bænhúsum, og ábugi manna mikill °S fórnfýsi að skreyta þau bús og búa sem veglegast. Synda- ‘Hisnasalan var hvergi fjörugri og ógrynni fjár rann þaðan til Pafastólsins árlega. Pílagrímsferðir voru livergi meir ræktar °S virðingin fvrir lielgileifum livergi dýpri eða áhuginn meiri að safna þeim.“ (Tilvitnun lýkur) En þrátt fyrir þetta reis Pai'na hin nýja trúarvakningaralda er borin var fram og studd af þjóðerniskenndinni. Menn voru á þessum tíma hamslausir eftir einbverri svölun fyrir anda sinn, því að trúarþörfin var 'akandi, en kirkjan fullnægði henni ekki, gaf mönnum ekki f)að, er þeir innst inni þráðu: öryggi og frið og óttaleysi gagn 'ai't ilauða og dómi. Það var því svo sannarlega þörf fyrir ný.lan grundvallarskilning á kristinni trú og á manni með ó- ’Hotstæðilegan persónuleika. Sá maður, er uppfyllti bvoru *VeS8ja, var Lútber og því tókst lionum það, er ofurmannlegt ,'atti teljast, að linekkja kennisetningum og ofurvaldi kaþ- °lsku kirkjunnar. Hann gat sannfært samvizkur manna um, að leiðin til Guðs lá ekki gegnum bið ytra kirkjuvald, heldur aiti bver maður beinan aðgang að náð Guðs. En það er kenn- ,nR Lútlxers um réttlætingu af trú einni saman er féll í góðan °K frjóvgan jarðveg, en að þessari niðurstöðu komst Liitlier 1 ftir ótrúlega mikla innri baráttu og bugarstríð. Skulu nú

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.