Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 12
KIRKJURITIÐ
346
raktir nokkrir áfangar í sálarbarátlu Lúthers er lýkur með
áðurnefndri kristindómsskoðun hans.
Segja má, að Águstinusarmunkurinn Marteinn Lúther
hafi verið uppfræddur í guðfræði og lieimspeki Willianis
Occams og Occamisminn varð honum stuðningur í baráttu
við kirkjuleg yfirvöld í Róm. Enginn vafi er á því, að PáH
postuli og Águstinus kirkjufaðir hafa liaft mest álirif a
Lútlier og veitt honum öflugasta hjálp í sálarstríði lians. Auk
Jiess var Lútlier ákafur aðdáandi prédikana Taulers, domini'
kusarmunks, er var lærisveinn Eckeharts frá Thúringen.
Lútlier lét svo ummælt, að ef undan væru skilin Biblían og
lieilagur Ágústinus, hefði enginn kennt honum eins mikið og
Tauler. Sá liafði m. a. ráðist í ræðum gegn klerka- og klaustra-
stétt, er lionum fannst lifa hræsnis- og lastafullu líferni.
Frá bernsku hafði ótli og öryggisleysi sezt að í sál Lútliers
Rétttrúnaður kaþólskra manna gerði ráð fyrir nákvæmum Guði
og Kristi sem ströngum dómara. Menn urðu að gera sig verð-
uga gagnvart Guði, en það átti síðar eftir að reynast Lútlier
erfitt hlutverk.
Ymis atvik í æsku höfðu mótandi álirif á trúarlíf hans-
Hann komst í snertingu við Samlífsbræðurna, og er álitið að
þá hafi liann komizt í kynni við Bihlíuna, sumir segja reynd-
ar, að það liafi verið á stúdentsárunum í Erfurt. Áliugi Lúthers
á Bihlíunni varð síðar mjög mikilvægur fyrir siðbótina. H»n
varð liöfuðatriði í guðfræði hans og persónulegri þróun-
Lúther lagði ríka áherzlu á það, að leikmenn ættu greiðan að-
gang að Biblíunni í samræmi við kenningu lians um hmn
almemia prestdóm. Klerkleg einokun á útleggingu Bihlíunnar
var ein stærsta hindrunin í vegi fyrir lútlierskum lijálpræðis-
skilningi og úthreiðslu siðbótarinnar. Lúthersku Bihlíuþýðing-
arnar urðu því mikilvægur liður í endurbótum á kirkjulífi og
heitt vopn í baráttunni fyrir framgangi siðbótarinnar.
Meðan Lútlier stundaði nám í Eisenacli kynntist hann Cotta-
fjölskyldunni, er mótuð var af leikmenningu Endurreisnaf-
tímans. Þar kynntist liann hamingjusömu fjölskyldulífii eI
vafalaust hefur komið upp í liuga lians síðar, er liann hafnað)
kenningum kirkjunnar um ókvæni klerka og klaustralifnaði-
Þegar Lúther liefur háskólanám í Erfurt árið 1501 vel»r
liann lögfræði en vegna trúarlegra upplifana voru trúmáh»