Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 15

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 15
KIRKJURITIÐ 349 Það yrði of langt mál að rekja hér framgang og útbreiðslu siðbótar Lútliers. Hann stofnar nýja kirkjudeild, þar sem tbblían er grundvöllurinn og frjáls hugsun er leidd til önd- Vegis. Hann brýtur drottinvald páfa á bak aftur og liefur það aldrei síðan náð jafnmiklum tökum. Lútberska kirkju- deildin gerir ekki tilkall til þess að vera meðalgangari milli Luðs og manna. Hlutverk liennar er það æðst að flytja Guðs 0l'ð eins og það er að finna í Biblíunni. Nýr lieimur rís upp í Norðurálfu með siðbót Lótliers, og alnifin af starfi lians ná langt xit fyrir vébönd kirkjunnar. Með því að hnekkja beimsyfirráðum páfa opnast leiðir fyrir Uienningu sem óháð var kirkjunni. A þjóðfélagssviðinu er al- þýðufræðsl an verk mótmælenda. Á sviði vísindalegra rann- s°kna befur siðbótin unnið brautryðjendastarf bæði með því að leysa menntastofnanir úr tengslum við kirkjuna og greiða l'Ugsjóna og tjáningafrelsi götu. Það varð Norðurlöndum gæfa, að kirkjur þeirra endurnýj- "ðust samkvæmt kenningum Lútbers. Við erum þeirrar skoð- °uar, að lútlierska kirkjan sé fulltrúi postullegrar kristni, að Lúther liafi af Guði verið kallaður til að siðbæta veraldlega Lugsandi kirkju og reynzt bjargvættur liennar, með því að 'eggja höfuðáberzlu á, að hver maður ætti aðgang að náð Luðs í Kristi án mannlegra milliliða eða meðalgöngu. Jón biskup Helgason liefur lýst því í erindi, livað það sé að vera lútlierskur og þau orð hans vil ég gjöra að lokaorðum Uiínum. „Að vera sannlútberskur er ekki sama sem að játast öllum skoðunum Lútliers — enda munu þeir varla vera til lengur, er íJað geta. Að vera sannlútherskur, það er að lilýða samvizku súini jafnákveðið og undandráttarlaust og Lútlier gerði, liver Sv° sem staða vor er í lífinu. Hver sem það gerir, liann lief- l,r anda Lúthers.“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.