Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 16
Magnús Már Lárussnn, prófessor: Gizur ísleifsson Heimildir að sögu elleftu aldar á Islandi eru ekki eins miklar og margar og helzt liefði verið á kosið. Því á þeirri öld gerist margt það, sem kemur til með að' móta þjóðhagi og landshætti nm aldaraðir. Þjóðin var orðin kristin að lögum í upphafi aldarinnar og afleiðing þess, að liún var komin í félag við liina voldugu stofnun, kaþólska kirkju leiddi til þess, að ný áhrif flæddu inn í þjóðlífið, ný menning varð til. En svo giftii" samlega tókst til, að hin nýja menning var grundvölluð á hinni fornu norrænu menningu. Eybúinn er að jafnaði opinn, gjarn á að reyna nýjar leiðir. Hafið og glíman við það kennir honum, að í allar áttir eru leiðir, sem fara má, dugi þrek og farkostur. Hann er að því leyti óbundnari en meginlandsbu- inn, sem er bundinn við veginn, einn eða fleiri. Menning kirkj- unnar verður voldug lyftistöng, sem liagir og vitrir menn hér- lendis lærðu að beita til nýrra og kröftugra átaka. Sé nú svipazt um til að velja mann aldarinnar elleftu, seJU mestu áhrifin stafa frá að því, er tekur til þjóðhaga og lands- hátta allt til vorra daga, þá beinist atliyglin að manni þeim, er hét Gizur og var Isleifsson. Þau afrek, sem hann stóð að nieð einum og öðrum liætti, eru þess eðlis, að áhrifa þeirra gætir að nokkru enn í dag. Séu nú lieimildir kannaðar, þá kemur i Ijós, að þær skiptast í þrjá flokka. I fyrsta flokknum skal fyrs* telja öndvegisritið Islendingabók eftir Ara prest hinn fróða, sem var samtíðarmaður Gizurar og því merkur heimildar- maður, sem alkunnugt er. Þá ber að telja Kristnisögu og Hauk- dælaþátt til sama flokks, því með einunv og öðrum hætti byggja þessar heimildir tvær á Ara. Enn má svo telja Land- námu. I öðrum flokknum er Hungurvaka, sem liefur inni að lialda mikið sérefni, sem tigi er í Islendingabók, og gerir að nokkru kleift að fjalla uni persónusögu Gizurar. Enda þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.