Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 25

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 25
KIRKJURITIÐ 359 J'l fræðiiðkana og ritaði ævi Noregskonunga fram til 1047, en 'ún er nú glötuð. er vert að minnast Jtess, að fyrstu biskupamir liöfðu ^iuulað nám á Saxlandi, Jjví eigi er liægt að sjá annað en að > rirnrynd tíundarinnar sé Jjaðan fengin, sé J)að rétt, að decima s,lbstantia í 17. kap. Capitulare de partibus Saxoniae, merki Ound eignar, en um J)að eru fræðimenn eigi alls kostar sáttir. ríki Karls mikla keisara, sem krýndur var 800, var tíund af lögboðin og er J)ví líklegt, að svo liafi verið eftir J)að á baxlandi. Hér á landi var tíundin eignartíund. Séu ákvæðin atlniguð l,;>Uar, J)á sést, að liún var liltölulega mest á þeim, er minnst áltn. I sem átti til 10 aura sex álna fyrir utan föt sín, liversdags- ^uning, skuldlaust, varð að láta eina alin að verðmæti. Er það 4° :>f eign. Sá, sem átti 20 aura, greiddi 2 álnir, eða %0 af eigo. En 40 aura eign gerði 3 álnir eða %0 af eigu. 60 aurar f-erðu 4 álnir eða %0 af eign. 80 aurar gerðu 5 álnir eða %g af e|gn. En lítið hundrað 6 álna aura gerði 6 álnir eða %oo af eig». Væri eignin meiri en bundrað aura eða 5 bundruð á ‘‘ndsvísu, var greitt Vioo eða 1%. Þessi skattstigi var hagstæður ( |"narmönnum. Ennfremur ber að geta þess, að 6 álna tíundar- fa'eiðslunni eða meiri var skipt í fjóra staði og nefndist lög- 6»nd, skiptitíund eða eyristíund. % átti að renna til sóknar- ti’kjunnar, Yí til biskupsins, % til prestsins og til fátækra ’j'nan lirepps. Sú einstaka tíundargreiðsla, sem minni var en 6 1 lla eða eyri rann óskipt til fátækra innan breppsins. Undan- J'eg-ð tíundargreiðslu var allt fé, er lagt liafði verið til guðs- I'nkka, sem statútan skilgreinir svo: til kirkna, brúa eða ferja, ^• luskipa). Bækur presta og messuklæði og annað, er á J)arf ‘l( kalda til guðsþjónustu er og undanþegið. Goðorð eru eigi !a*1 n til tíundarskyldu, því „veldi er J)að en ekki fé.“ Samt eru ’l,u annars metin til verðs. Allir bændur og hjú þeirra, konur sem karlar skulu greiða Un<k svo fremi að efnahagur ])eirra leyfi l)»ð. En ])eir, sem , ‘ííi koniast í tíund, skulu ])iggja af innkominni tíund lirepps- >ns. ^ Ákvæðin eins og ])au eru að finna í textanum eru skýr svo af ier- En ])að, sem merkilegast er, er að sá aðili, sem framkvæmd

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.