Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 27

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 27
KIRKJUR ITIÐ 361 J^isknp Þorláksson í Skálliolti gerði tilkall til yfirráða yfir trkjueignum í lok 13. aldar og liafði að nokkru fram, svo sem u»mugt er, í sættargerðinni á Ögvaldsnesi 1296, þar sem "kveðið var, að kirkjuforráð og biskups skyldi vera á þeim J°rð'um, þar sem kirkjan ætti meira en helming í. _ Noregi voru einnig bændakirkjur og nefndust þar liægindis- kirk alda jnr. Samt komst tíund þar ekki á fyrri en á 3. tug 12. ’lar og ekki um land allt. Þess ber að geta, að tíund þar, var '’dðuð við tekj ur. ^etta verk Gizurar biskups lagði grundvöll undir fjárliag lrkju og lirepps, sem stóð fram á þessa öld eða til 1914. Og Illeð þessu var að nokkru tryggð framfærsla þurfalinga. Samt Stst á síðari liluta 15. ablar, að liin gífurlega auðsöfnun kirkj- II, lllar bafði valdið stórfelldri minnkun tíundarinnar. Og var llleð sérstökum aðgerðum Alþingis ákveðið að takmarka tíund- jjrfrelsið við þær jarðir, sem komizt böfðu í eign kirkju eða I °m,ngs fyrir ca. 1450. En aldrei var þeim grundvelli að öðru 'b raskað, er Gizur liafði lagt, fyrr en uppliafinn var í byrj- 1111 þessarar aldar. Margvíslegar afleiðingar liafði setning tíundarstatútunnar. ' eðal annars leiddi liún af sér fasteignamat, og má þar telja dýrleika jarða til bundraða, eins og Ari fróði kemst að orði: jdé allt var virt með svardögum, það er á Islandi var og land- sjálft og tíundir af gervar og lög í lögð, að svo skal vera, 1,leðan ísland er byggt“. Ef Gizur bafði setið að stóli um tuttugu vetur, báðu Norð- "dingar þess, að þeir fengju sinn biskup og yrði þá settur 'l"tiar biskupsstóll í Norðlendingafjórðungi. Af því gæti það "'graeði stafað, að sjaldan eða aldrei yrði biskupslaust á land- III, l5 ef tveir væru stólarnir. Ske kvnni, að Norðlendingum bafi !'"""ið til rifja að greiða tíund til Skálbolts, en biskup höfðu ^lr liaft, Bj arnvarð binn saxlenzka, í 20 vetur og sat hann IJ Oiljá og Sveinsstöðum í Þingi á dögum Isleifs biskups. , kafi þetta knúð fram þessa framangreindu ósk. Gizur j s"up tók þetta til atliugunar. Sem gætinn stjórnandi gerði l''1"" sér grein fyrir því, að atliuga þvrfti um tekjur stólanna, ,v°rt framkvæmanlegt væri. Lét liann því telja áður bændur ,1"1 land allt, þá er þingfararkaup áttu að greiða, en aðrir voru °t;ddir. Reyndust þá vera 700 lieil í Austfirðingafjórðungi, tíu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.