Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 33

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 33
KIRKJURITIÐ 367 Krossinn á hinum fornu kirkjurústum aS Kirkjubœjarklaustri. j1 ,a'n<la síns, sem snemma þótti bera af ungum mönnum í ná- p<nninu, og liann liefur sjálfur ekki verið gamall, þegar liann 01 að stauta í gömlum bókum og beygja latneskar sagnir. , * ’ bans hefur oft legið upp Landbrotið, bann befur liorft Pessi sömu fjöll, sem enn gnæfa í reisn sinni — Lómagnúp- ,'1 ‘ Öraefajökull, Mýrdalsjökull. Hann liefur farið yfir Skaftá I 'a<bnu, lieim að klaustrinu sem stóð þarna undir vinalegri 01,1 tti, þar selll nú eru bólar einir. 1 Álftaveri var önnur stofnun: Þykkvabæjarklaustur í 01 b eitt af mestu menningarsetrum landsins í kaþólskum sið. 'gan segir, að milli klaustranna í Skaftafellssýslu bafi ein- verið mikill samgangur, stundum meiri en góðu liófi en bitt má telja víst, að Gissur Einarsson dvaldi á þessum stöðnm og þó að andi staðanna liafi kannski 1 niikið mótað b ann þá var þarna mikill bókakostur, sem att

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.