Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 44

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 44
KIRKJURITIÐ 378 Vinnustofa Lúthers. Lúthers að liver maður brjóti niálin — andlegu og veraldleí?11 - lil mergjar og fylgi sannfæringu sinni. livað, sem það kosj ar þarf að fara sem vakningakall um lönd og álfur. Og sky1 ast er kristnum mönnum að leggja við því hlustirnar. Sama máli gegnir um kenningu Lúthers um „almcnll<111 prestsdóm.“ Bréfin í Nýjatestamentinu bera þess glöggt vitni að hoU11111 var haldið frani í frumkristninni. Nægir að vitna til þesSíU' ummæla Péturs: „Þér eruð útvalin kynslóð, konunglegt prestl1, félag...“ Og: „látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinlU . andlegt liús, lil heilags prestafélags.“ Kristnin hefði breiðst út, ef prestarnir hefðu að mestu borið kirkjuna eU' og nokkurs konar sáttmálsörk á lierðum sér. “ - qX Nú er málum svo komið að tími voldugra dómkirkna liðinn undir lok og prestaveldi að kalla má úr sögunni. Þetta er liin mikla trúboðsöld í víðtækasta skilningi- U'11 áttan um hugi manna hefur aldrei verið almennari. 1 l'011*^ baráttu leysast fríkirkjurnar upp og þjóðkirkjurnar ®° niður, ef andi hins ahnenna prestsdóms verður ekki eo£ vakinn.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.