Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 45

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 45
KIRKJURITIÐ 379 Sá draugur er að vísu kveðinn upp sums staðar að fólkinu se skylt að hafa trúarbrögð valdhafanna. Sem betur fer er þó 'íðast trúfrelsi viðurkennt. Af } >ví leiðir að í þjóðkirkjulönd- lI1>i eru sem annars staðar margs konar trúflokkar og fjöl- 'Hargir ýmist áhugalitlir um trúmál cða í flokki trúleysingja. Kirkjan á líf sitt undir nýrri sókn. Herforingjar einir vinna 0l>ga sigra á neinum orrustuvelli — livort sem þeir eru eign- aðlr þeim eða ekki. Óþekktu liðsmennirnir — leikmennirnir " eru sóknarlið kirkjunnar til sigurs eða falls. I'etta brópaði Lútlier og lirópar enn til kristninnar um lleim allan. lrkjunni er og hefur iðulega verið brugðið um íhaldssemi. 1111 vilji balda öllu í föstum skorðum. Berjast gegn liverri ^ýbreytni. Seilist jafnvel eftir einhverju frá fyrri tímum frek- ar en leita skilnings á ástandinu, bvað þá ryðja nýjar brautir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.