Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 50
KIRKJURITIÐ
384
liálfu annast auglýsingarnar fyrir mig, sendi ég hér meS 250
dollara til fátækra í söfnuði yðar.“
— Þetta var líka prédikun.
Sjálfsbjörg
er ein þeirra ágætu samtaka, sem liafist liafa og eflst síðusto
áratugina, þeim til hjálpar er sjúkdómar og sérstakir erfið'
leikar liafa leikið liart og kippt af þjóðbrautinni. Þetta er
landssamband fatlaðra. Hefur þegar starfað í nokkur ár og hóf
í október í fyrra byggingu stórliýsis, sem í verða marg®r
íhúðir og aðstaða til margvíslegrar þjónustu.
I prýðilegu ársriti nýútkomnu segir meðal annars frá undra'
verðum árangri, sem náðst liefur, þegar kjarkur og viljafest‘r
þeirra fötluðu, og læknar og sjúkralið og nútíðarlijálpartæki
hafa sameiginlega komið til sögunnar. Svo er um þrjár eftU'"
taldar konur.
Elín Snædal frá Skjöldólfsstöðum lamaðist á fótum, þeertl
liún var aðeins þriggja ára. Hún er enn lömuð og nú oi'öu
ófær um að bera sig um á annan veg en í hjólastól. En huo
tók stúdentspróf í vor og liyggur á háskólanám.
Ólöf Hermannsdóttir frá Súðavík lamaðist skyndilega hj
ára og var óslitið á sjúkrahúsum í 17 ár. Hún lét samt ekj^
bugast. Komst um skeið svo langt að hún gat gengið vl<
liækjur, en er nú háð hjólastólnum. Hún liefur tekið kennai*1
próf, gift sig og á eina dóttur. Tekur afbrigðileg börn 1
kennslu og vinnur þar að auki í þágu Fræðsluskrifstofunna^
Helga Jónsdóttir frá Akureyri er 23 ára. Hefur þjáðst a
liðagigt frá því að’ hún var 11 ára og fékk lítinn bata í sjúkra
liúsvistum fyrr en á æfingastöðinni í Reykjalundi. Um albat®
er þó ekki að ræða. En hún tók gagnfræðapróf á Laugarvatn1
í vor með hæstu einkunn.
l'deira þarf ekki að rekja til að vekja umluigsun um Sjálj*
björg og mæla með að henni sé lagt lið.
SjónvarpiS
Kirkjan fær sinn liluta í sjónvarpinu. Á þar líka hauk í lxornn
fréttastjórann, séra Emil hjörnsson. Það er vel ráðið að lellrt
er jafnt til presta utan af landi og í þéttbýlinu til að annasj
Hetgistundina. Engin ástæða er til að óttast að liún steinre11111