Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 59

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 59
KIRKJURITIÐ 393 Sr. Helgi var myndarlegur maður, stór vexti, sviplireinn og Sv’ipniikill. Ijjróttamað'ur mikill á yngri árum, skautalilaupari °S glímumaður annálaður. Var hann einn af stofnendum f’límufélagsins Ármanns í Reykjavík og í fyrstu stjórn þess félags, meðan liann var í skóla. Sr. Helgi lók þátt í ýmsum ^élagsstörfum alla sína prestskapartíð. Slofnaði bindindisfélag 1 Reykjadal þegar fyrir aldamót. Hreppsnefndarmaður lengi °g fleira. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur gegndi liann gjaldkera- °K afgreiðslustörfum fyrir Prestafélag Islands allt til dauða- (lags 17. marz 1941. Sr. Helgi var velmetinn maður, sérlega barngóður, traustur °S trúr í hverju starfi. I Hebr.bréfinu segir: Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Euðsorð liafa til yðar talað. Peir voru margir í Grenjaðarstaðarprestakalli, sem slíkt gerðu sunnudaginn 27. ágúst og sé þeim öllum þökk. .1, iru er seint en uldrei . er með leiðréltisl að við vígslu vígslubiskups, séra Sigurðar Pálssuuar 1 fyrrahaust var séra Siyurfiitr Kristjánsson, prófastur á ísafirði vígsluvott- 'lr’ en ekki séra Hannes Guðmundsson í Fellsniúla eins og stendur á ''E- 344 f. á. ‘'dáréttingar á villum í grein sr. Björns O. Björnssonar í sí/iasta hefti '‘‘'kjnritsins. ts- 310, 5. lína að neðan: „... lítúrgrísku-nefnd ...“ A að vera „lítúrgísku- nefnd“. Sama villa keinur þrisvar fyrir á hls. 311. Auk þess á ts. 311, neðstu línu: „_hlýtur..Á að vera „hlítir“. 312, 9. línu að ofan: „ ... lier ...“ Á að vera „hera“. ts- 313, 13. línu að ofan: „... söfnuð ...“ Á að vera „söfnuði"; 8. línu að neðan: „ ... manntegundir ...“ Á að vera „ínannaselningar". s- 314, rélt neðan við miðja síðu: „.. .Grundvallarlaganna ...“ Á að , vera „Grundvallarreglanna“. !S' 315, 15. línu að ofan: „ ... stöfum_“ Á að vera „stöðum“. ^“ri mér kært að sem flestir færðu þcssar leiðréltingar inn í sjálfa 8r®inina. — Björn O. Björnsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.