Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 64
398 KIRKJUniTIÐ INNLENDAR FRÉTTlJ ASaljundur Prestafélags SuSurlands 1967, var lialdinn á Selfossi dagai';l 11. og 12. september. Ank alþingismannanna, Ágústs Þorvaldssonar og Steinþórs Gestssonar, sem voru gestir fundarins, voru eftirtaldir prestar niættir: Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup, formaður Prestafélags Suðurlaiids, séra Magnús Guðjónsson á Eyrarbakka, séra Bragi Bencdiktsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði, séra Gríniur Grímsson í Ásprestakalli, séra Ilalldór Gunnarsson í Holti, séra Magnús Guðmundsson sjúkraliúsprestur, Reykjavík, séra Sigurjón Einarsson á Kirkjnbæjarklaustri, séra Sveinn Ögmundsson úr Þykkvabæ, séra Hannes Guðmundsson í Fellsmúla, séra Ingimar Ingimarsson Vík í Mýrdal, séra Sigurður K. G. Sigurðsson Hveragerði, séra Frank M. Ilalldórsson Nesprestakalli í Reykjavík, séra Bargi Friðriksson Garðaprestakalli, séra Ólafnr Skúlason, Bústaðaprestakalli, séra Eiríkur Eiríksson ÞingvöUiun, séra Guðmundnr Óli Ólafsson Skálbolti, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. Efnt var til sainkomu í Selfosskirkju kl. 8,30 að kvöldi liins 11. septc'11' ber, þar sem séra Frank M. Halldórsson sagði frá Landinu Helga og sýi" skuggamyndir, og formaður endaði síðan með ritningarlestri og bæn. Þriðjudagsmorguninn 12. september kl. 9,30 setti formaður síðan aða fund Prestafélags Suðurlands í Selfosskirkju. Þá gerði formaður grein fyrir störfum félagsstjórnar frá síðasta aða fundi, gat þess, að fundur liefði fallið niður baustið 1966 vegna einkaann sinna í sambandi við biskupsvígslu. Því næst minntist liann þess, að 30 ár eru nú liðin fró stofnun Presta félags Suðurlands. Rætt var um framtíðarstcfnu og störf félagsins, sem fundamiönnin" gafst tóin til að ræða um hríð. Tóku þeir séra Magnús Giiðmundsson og Bragi Benediktsson til w® um þennan þátt, og bentu ó hugsanlegar leiðir til cfnisöflunar. Því næst las séra Guðmundur Óli Ólafsson rcikninga fyrir árið 1965, e11 reikningar ársiiis 1966 féllu niður sakir þess, að engir félagsfundir vor" þá haldnir. Þessu næst var gcngið til kosninga. Var séra Ingólfur Ástmarsson kj<,r' inn formaður félagsins með 10 atkvæðum, en séra Bragi Benediktsson séra Ólafur Skúlason voru kjiirnir í stjórn með lionum. Varastjórn skip11 þeir Guðiiiundur Óli Ólafsson og Bjarni Sigurðsson. Endurskoðandi var kjörinn séra Magnús Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.