Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 66
KIRKJURITIÐ 400 Umsóknarfrestur um annað prestsembæltið í Hallgrímsprestakalli 1 Reykjavíkurprófastsdæmi, er auglýst hafði verið laust til umsóknar, ran» úl I. október sl. I'essir umsækjendur bafa gefið sig fram: Séra Björn Jónsson, Keflavík, séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði, séra Kristján Róbertsson, Kanada, scra Lárus Ilalldórsson, Kópavogi, séra Páll Pálsson, Reykjavík, séra RagnaI Fjalar Lárusson, Siglufirði. ERLENDAR FRÉT T ~Tj 68 guöfrœSinemar útskrifuðust frá Helsinki-háskóla í vor. Fleiri en nokkn1 sinni fyrr. 35 þeirra voru konur. Náiist hefur samkomulag milli reformerta og rómversk-kaþólskra í iðnað' arbæ nálægt Rotterdam um afnot af sömu kirkju. Kirkja þessi sem kal ast De Bron (brunnurinn) er eign reformerta. Páll páfi VI segir í bréfi sínu „Caelibatus saccrdotalis“, útgefnu í júní s'' „Vér liöldum því fram að gildandi lög um heilagt einlífi prestastéttarinnat eigi eins rélt á sér í nútíðinni og áður.“ Nýr erkibiskup að nafni Hieronymos Kotsonis licfur sezt að stóli í AþeI1"' Hann er sagður liafa áhuga á endurbótum iniian grísku kirkjunnar aukiiu alkirkjustarfi. M. a. æskir hann að kirkjan verði óháðari ríkmu fjármáluin, prestastéltin verði siðbætt og njóti fyllri undirbúnings un<1 slarf sitt, fræðslukerfi kirkjunnar færist í nútíðarhorf og að söfnuðuni verði fjölgað svo nánara samband takist milli presta og leikmanna. Undirbúningsnefncl næsta „Lútherska kirkjudagsins“ í Hollandi, sel" ákveðinn er 20. apríl n. k., ákvað að böfuðumræðucfni bans yrði á I|Vel" hátt kirkjan gæti unnið að því að ná til þeirra, „sem fyrir utan erU Fjöldans sem ekki sæki kirkju en sé þó hliðhollur kristninni. Dr. E. E. Ilof frá Enkbiiizen lýsti þeirri skoðun sinni að „kirkja fral" tímans mun ekki safuast í risavöxnum dómkirkjum heldur samkom'1 húsum, verksmiðjusölmn og undir berum himni... og prestarnir e" stjórna safnaðarlífinu heldur vera sem þátttakendur í bópi starfandi lel inanna.“ KIRKJURITIÐ 33. árg. — 8. hefti — október 1967 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200 Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Heimir Steinsson. Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. ^ Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Haga*116 Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.