Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Síða 7

Kirkjuritið - 01.03.1968, Síða 7
jjjldimar J. Eylands, dr. theol: Hið evangeliska lútherska ^irkjufélag Islendinga í Vesturheimi I. Hið Vestur- Líf og dauSi , - evangeliska lútherska kirkjufélag Islendinga llei«n, sem í þessari grein verður aðeins nefnt /éíagið, fæddis ef svo má að orði komast að Montain, Norður Dakota, U. b. ., arið 1884, en lilaut nafnið sem að ofan greinir á fyrsta arsþmgi sínn í Winnineg, Canada, ári síðar. Það leið undir lok a hinu 8Vonefnda samsteypuþingi lúthersku kirkjudeildanna i Ame- yiklh sem haldið var í horginni Detroit, Michigan, U. arl Hafði það þannig náð nær áttatíu ára aldn, og orðið lang- |lfasti, og vafalaust áhrifaríkasti félagsskapur /"eð Vestur s- leudingum. Fáir fulltrúar voru viðstaddir útfönna Hofðu þeir Verið kosnir til þess lilutverks á undanfarandi arsþmgi. Nefnd- arskiPun þessi var táknræn að því leyti að aðeins tveir fulltru- anna voru íslenzkrar ættar. Félagið var ekki lengur xslenzkt. r<fitírdsbóhasafntö á J~lk meyr-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.