Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 16

Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 16
110 KIRKJURITIÐ átti einkennilega örðugt uppdrattar nieð' Vestur-lslendinguni- Og þessi barnaveiki er nú fyrir löngu læknuð. Uin mavgr.a ára bil, jafnvel áður en félagið livarf af sviðinu sem sjálfstæð lieild, var allt ldjótt og tíðindalaust á vestur vígstöðvununi. II. Dómsdagur Oft voru liarðir dómar kveðnir upp yfir félaginu, og sjálfsagt lialda menn áfram að gera sig digra í dómarasætum, gagnvart því. Það er eðliiegt og sjálfsagt. Stofnanir, jafnt sem einstakl- ingar, dæmast af verkurn sínum. Saga félagsins er ekki flekk- laus. Það missteig.sig margsinnis, og fingraför mannlegs breisk- leika fyrirfannst víða á söguspjöldum þess. Einbver liefur látið svo ummælt að sambúð manna í kristilegum kærleika ávinni Kristi og kirkju lians fleiri unnendur og lærisveina, en alb*1' kappræður og rökræður, jafnvel þótt andstæðingar séu reknir í vörður. En í trúardeilum Vestur-lslendinga gætti kærleikaus Jiarla lítið á nokkra hlið. Áherzlan var stöðugt á því að „sanna‘ ,og „afsanna“ kveða menn í kútinn, fremur en að stunda boð- un fagnaðarerindisins. Hroki og lítilsvirðing skiptast á, og ásakanir um greindarskort og góða siði. En enda þótt leiðtog' um félagsins tækist oft miður í meðferð mála, ættu bágt nieð að bjóða vinstri kinninni er sú liægri var slegin, og teldu jafu- vel réttlætanlegt, í nafni sjálfsvarnar, að berja frá sér fyrit' fram, þá verður því vart neitað að þessir menn bjuggu vfi’ sterkri sannfæringu, og að þeir voru einlægir í þeirri viðleitn1 að Iialda Rristi fram sem endurlausnara, og hinni einu voU manna. Sú var og tíðin að bvítfreyðandi öldur gagnkvæmra ásakaiu' gengu yfi.r, bafið og liálfa Ameríku, milli Reykjavíkur og Winnipeg. Hinir ,,frjálslyndu“ forráðamenn þjóðkirkjunnar ásökuðu félagið um afturliald, og félagið ásakaði þjóðkirkj' una um að vera storknuð í mótinu. Báðir málsaðilar græddu á þessuni viðskiptum. Það liefur löngu verið viðurkennt á l^' landi að aðfinnshp' að yestan liafi liaft nokkur áhrif á liugsul1 og starfsbætti kirkjunnar þar. Hófst nú útgáfa tímarita þar un1 trúarleg efni, sem yar nýlunda, og önnur vaxtar og lífsnierk1 komu í ljós, svo sem uniræður um trúboð, sunnudagaskóla og æskulýðsstarfsemi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.