Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 32

Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 32
126 KIRKJURITIÐ kringumstæðum. Húsin þeirra eru ljótir kofar oft byggðir úr gömlum olíudósum. 1 þessum iiverfum er ekkert vatn, frá' rennsli eða nokkur hreinlætistæki. Barnadauðinn innan eins árs er uin fimmtíu prósent og yfirleitt kann fólkið hvorki að lesa né skrifa. Þessi hverfi eru verst í þeim borgum þar sen1 iðnaði liefur fleygt fram síðustu tuttugu ár. 1 Argentínu eins og í öðrum löndum Suður-Ameríku er það kirkjan og yfii' stéttin sem eiga landið — í Argentínu er það kirkjan o? áttatíu fjölskyldur sem skipta landi milli sín. Sveitafólkið sem vann á stórum hújörðum Iiafði varla ofan í sig og þegai' það frélti um vaxandi iðnað í borgunum fluttist það burtu 1 þeirri von að fá betri lífsmöguleika í verksmiðjum. En það reyndist iifugt því að fólk úr sveitunum kunni lítið annað en það starf sem það liafði alist upp við. Iðnaðurinn vild1 það ekki og þess vegna mynduðust Favelas hverfi. Perón ein- ræðisherra Argentínu revndi á sínum tíma að laga þetta ástand en tóksl það ekki. Hann lét hyggja góð hús lianda þessu fólk1 sem síðar reif allt út úr þeim og seldi þeim sem vildu kaupa baðker, vaska, klósett, leiðslnr og þess liáttar úr byggingum- Auðvitað má segja með sanni að kaþólska kirkjan í allri aftui'" lialdsemi sinni og blindni liafi uiipliaflega skapað þetta ástand f

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.