Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 34

Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 34
128 KIRKJURITIÐ Herragar'ður. landsins sagði mér að’ Uruguayar væru þó ennþá katólskir og bætti við brosandi „rétt aðeins“. Ekkert ríki í Suður-AmeríkUi átti leiðtoga eins og Uruguay. Hann var binn mikli stjórii' málamaður José Batlle y Ordófiez. Hann trúði því að einræðn í liverju sem það kom frain, væri þjóð til bölvunar. Með ul)i' bótum á öllu sviði þjóðlífsins lagði hann grundvöll að lýðræðiS' liugsun. Með auknum skólalærdómi barna, sjúkrasamlagi, elh' launum og nýjum lýðræðiskosningalöggjöfum breytti liann við' liorfi landsbúa til kirkjunnar og afturhaldssemi liennar. Það var aldrei áætlun Ordófiez að gera þjóð sína óvinveitta kirk]' unni en eflir lát lians árið 1929 brauzt út svo sterk andúð geg11 kirkjunni að jafnvel jóladagur og páskavika voru felld 111 almanakinu. Nú heita þessar bátíðar Fjölskyldudagurinn og Ferðamannavikan. Það er ekkert undur að Vatikanið liefn1 sýnt Uruguay litla samúð. Það eru margir sem lialda að Uruguay sé orðin nokkuf® konar „prófvöllur“ katólsku kirkjunnar í Suður-Ameríku framtíð bennar muni byggjast á því livað og hvernig buB freistar að fá vinsældir á nýjum grundvelli. Enn sem betur fer eru góðir menn og djarfir innan kirkj' unnar og er æðsti maður hennar í allri Suður-Ameríku, DoU1 j

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.