Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Side 43

Kirkjuritið - 01.03.1968, Side 43
KIRKJURITIÐ 137 ru 1539 til 1626, var liið ágætasta sálmaskáld, og er hinn '"'durfagri jólasálmur lians, „Nóttin var sú ágæt ein“, að e,'ðugu enn - ís]enzku sálmabókinni. Séra Einar orti einnig lr*kar fagran sálm, er nefnist „Af skipinu Kristí“, út af frá- "fín guðspjallanna um sjóferð lærisveinanna, sem þegar liefur pui\ vitnað til. Hefst sálmurinn þannig: Sigll Iief ég oft og séð hef ei til lands, herrann Jesús hefur mig leyst úr vanda. •^íðan þræðir skáldið orð guðspjallanna liarla nákvæmlega, N er,) fjögur síðustu vers sálmsins svohljóðandi: ð fir þá drífa áföll stór og urðu hræddir, ræða svo af róðri mæddir: Hétt erum vér í nauðum staddir. Síðan vekja þeir sjálfan Krist og sögðu af móði: Hjálpa þú oss herrann góði 111' hættri neyð og sjávarflóði. ð erið óhræddir veikir menn, því viljið þér kvíða? herrann talar með liyggju hlíða, hastar á vind og öldu stríða. 1-vgndi vind og lægði sjó svo lýðir fagna; herrans orð svo miklu magna, Hiattar stormurinn lilaut að þagna. 'ifiiistu IjóSum Davíðs Stefánssonar, sem prentuð voru R-'l.í|ti<l 1966, að Iionuin látnum, er kvæðið „1 sjávarliáska“, ge le8a ort út af frásögn guðspjallanna, sem hér liefur verið aÓ 1 _u*l umtalsefni. Tímans vegna, verð ég að láta mér nægja þe 'l8a lilheyrendum mínum til ljóðabókar skáldsins, vilji "ýt^ ^Sa ^etta faguryrta og athyglisverða kvæði lians, enda p l'r það sín því aðeins til fullnustu, að lesið sé í samhengi. gi . u-r,lóinsríkt er það, að bera það saman, hvernig öndvegis- Hst,' .SÍðskiPtaaldarinnar á Islandi og þjóðskáld vort á tuttug- 1 hldinni túlka sama viðfangsefni. Vitanlega er viðliorf

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.