Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 46

Kirkjuritið - 01.03.1968, Page 46
140 KIRKJURITIÐ Sú eilífðarvissa, sem skáídið túlkar liér svo faijiirlega, er Jii Jieita lijarta, sein slær í ódauðlegum fagnaðarboðskap Jesú Krists, samliliða víðfeðmri kærleikskenriingu lians. I sjónaiikn Jieirrar trúar getum vér séð eilífðarlandið rísa úr sævi hiniU11 megiii duJardjúps dauðans, og sagt lieitum liuga með séra Mattliíasi: Vér sjáum livar sumar rennur með só! yfir dauðans Iiaf og lyftir í eilífan aldingarð Jiví öllu, sem drottinn gaf. í anda og krafli þeirrar eiJífðartrúar skulum vér, eins leng' °g v®r eigum þess kost að sigla ævifleyi voru liér á tímans leggja á djúpið með „Guðs orð fyrir leiðarstein í stafni,“ eins og séra Matthías áminnir oss um í hjartaheitum og ávalÉ tímabærum sálmi lians, „Legg Jjú á djúpið eftir Droltins orði ■ Eftir þeim örugga áttavita getum vér einnig, Jtegar lýkur a'vi' siglingu vorri bér á jörðu, lagt geiglaust og vonglöð á ókunn3 liafið, sem liggur til eilífðarstranda. Vér uppskerum e;ns og vér sáum. Þess vegna búum vér °sS áreiðanlega bezt undir framhaldslífið í veröld eilífðarinnar með þ ví að sá bér í beimi, í trú, von og kærleika, þeim fraej’ um, sem varanlegastan ávöxt bera. Vér fáum eigi skotist un^' an þeirri ábyrgð, sem Einar Benediktsson minnir oss á í loka' orðum í andríku og djúpstæðu kvæði sínu „Morgunn“: Um dáð ertu skattskyldur tímanna veldi. Hvert augnabliks kast, hvert æðaslag er eilífðarbrot. Þú ert krafinn til starfa. Hvað vannstu drottins veröld til þarfa, Jiess verðurðu spurður um sólarlag. Ég lýk máli mínu í auðmjúkri bæn: „Líknargjafinn þjáðr3 þjóða, þú sem kyrrir vind og sjó,“ lægðu æstar banabylgj1’1 styrjaldanna, sem flæða uin jörð vora. Blessa Jiú, Drottir>IJ’ kæra ættjörð vora í útsænum, lijartfólgin fósturlönd vor liéru3 megin bafsins, já, öll lönd beimsins. Glæð Jn'i oss í brjóstl meiri mannkærleika, fórnarlund og friðaranda.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.