Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 9
K1RKJURIT1U 423 næ3i ekki tilgangi sínum, nema iðkun trúarlífsins færi fram samliliða. Af þessu sjónarmiði leiddi einnig, að próf. Sívertsen lagði á það mikla áherzlu í kennzlu sinni, að guðsþjónustan væri ekki aðeins í því fólgin, að fólk kæmi saman til að lilusta a predikun, heldur til sameiginlegrar bænar. 1 þá (laga var núkið um það rætt innan íslenzku kirkjunnar, að í messuform- 'Hu sjálfu skyldi leggja nieiri áherzlu á tilbeiðsluna. Próf. ^ívertsen var einn þeirra, sem vann að endurskoðun lielgi- siðabókarinnar, og er enginn vafi á því, að það, sem vakti fyrir I'onum í því starfi, var fyrst og fremst það að byggja upp at- liöfn, sem fæli í sér tilbeiðslu, jafnframt fræðslu og predikun, °g að lians áliti náði atliöfnin ekki fullum tilgangi, nema með bátttöku all ra viðstaddra. Nú verður því ekki á móti mælt, að tímarnir voru í þessum efnum mikið umbrotaskeið, og erfitt að finna, hvernig framkvæma skyldi þær hugsjónir, er fyrir •uónnum vöklu. Próf. Sívertsen og samverkamenn hans fóru l)ví ekki langt burtu frá þeirri alfaraleið, er gengin liafði verið •Unan íslenzku kirkjunnar á liðinni öld. Sumar breytingarnar v°ru liins vegar í samræmi við helgisiðatilraunir, sem verið Var að gera innan lútherskrar kirkju sunnar í álfunni. Ég furða nug ekkert á því, þó að nú. eftir svo mörg ár, sem liðin eru ^'á því, að próf. Sívertsen vann sitt verk, komi fram gagn- ’ýni á gildandi helgisiðaform, og óskir um ýmsar breytingar. ■^jálfsagt hefir það aldrei verið hugsun próf. Sívertsen, að I*ans tillögur í þessum efnum liefðu ævarandi gildi. En af Persónulegum kynnum mínum af trúar- og bænarlífi próf. ■'uvertsen sjálfs, tel ég mig liafa leyfi til að fullyrða það, sem hér fer á eftir: Það er einkenni manna með djúpa, trúræna 8kynjun, livort sem þeir eru mystikarar eða ekki, að liið innra 'orður þeim meira og meira aðalatriði. Og maður af gerð próf. ^í'ertsen lifði sína tilbeiðslu með þeim hætti, að honum var l)að tiltölulega aukaatriði, hvort athöfnin liafði nákvæmlega bessa eða liina gerð, svo framarlega sem hin innri tilbeiðsla, haenagjörðin, hugleiðingin og lofsöngurinn væri inni fyrir. ^ess vegna gat hann talað með mikilli virðingu um það, sem s*Uuir erlendir guðfræðingar nefndu þá sacramentum silentiae, Sakranienti þagnarinnar, er allt væri liljótt hið vtra, en bænar- krafturinii að verki í sálum safnaðarins. En þögnin er í raun °" veru formleysi. Á liinn bóginn var honum annt um, að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.