Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 14

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 14
Séra Benjamín Kristjánsson: Séra Ingólfur Þorvaldsson Fœddur 20. júlí 1896 — Dáinn 15. september 1968 MinningarorS Ég verS aS fara, ferjan Jwkast nœr og framorSiS á stundaglasi mínu. SumariS meS geislagliti sínu hjá garSi fariS, svalur fjallablœr af heiSum ofan, hrynja lauf af greinum og horfinn dagur gefur hyr frá landi. — Ég á ekki lengur leiS meS neinum, lífsfirá mín dofnar, vinir hverfa sýn, og líka þú, minn guS, minn góSi andi, gef þú mér krafl til þess aS leita þín. — Ég verS aS fara, ferjan bíSur min! Þetta er eitl af síðustu ljóðum eyfirzka skáldsins ástsæla? Davíðs Stefánssonar. Hann vissi, er liann orti þetta, að liann var á fönim. Dauðann gal borið að höndum hvaða dag sem

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.