Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 18
432
KIltKJUItlTlÐ
hversu Imgþekkur liann var og ljúfmannlegur í umgengnx-
Minnast lians allir gamlir samverkamenn með einskærri gleði-
Eftir að liann fluttist til Reykjavíkur og slotað var liinni
mestu önn ævinnar, var eins og liann gengi í endurnýjungu
lífdaganna. Af honum ljómaði hið æðra áhyggjuleysi þeirra,
sem lokið liafa góðu dagsverki og sáttir eru við Guð og menn-
Það áhyggjuleysi er ávöxlur ljúfrar lundar og góðrar samvizku.
Um liann mátti segja eins og einlivers staðar stendur skrifað
í Hávamálum:
Mildir, fræknir
menn bezt lifa,
sjaldan sút ala.
Honum fylgja margir vinaliugir inn í eilífðina og það föru-
neyti er gott.
Ég á aöeins einu sinni leið' um þessa veröltl. Því verð' ég að gjöra nú þa®
gott, sem ég get, og vilji ég sýna öð'rum vinsemd dugar ekki annað' en griPa
ta-kifærið. Ég má hvorki draga það né vanrækja, þvi að ég fer þessa leið
ekki framar. — Henry Drummond.
Þrjú á ég djásnin, sem ég met mjög mikils. Það' fyrsta er mildin, annað
cinfall líf, þriðja auðmýktin. — Lao-lse.
Ein fjölskylda reisir vegg og tvær njóla lians. — Kínverskl or'ötuk.
Eilt fordæmi er Iietra en þúsund fortölur. — Gladstone.