Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 19

Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 19
Gunnar Árnason: Pistlar Prófessor SigurSur P. Sívertsen, vígslubiskup Prúðmennskan og'hreinlætið festist mér fyrst og fremst í hnga l,ni þennan læriföður minn. Hann var alltaf sérstaklega vel til fara og vandlega snyrtur. En samt eins og stöðugt á verði °ít leitandi að því, hvort ekki liefði fokið á liann eitthvert fis. Þetta var tákn þess að kurteisi lians kom að innan og hve I'oinim var hugfólgið að vera vandur að virðingu sinni. Órækur 'ottur þess hvílíku kappi hann kostaði um að vera sannur ^ristiun kennari. Fátt var honum tíðræddara um en starfsár sín á Hofi í ^ opnafirði. Þar kynntist hann bæði sælu og sorg. Starf- í blóma lífsins. En missti elskaða eiginkonu frá ungum Hörnum. Birtan og lilýjan hrugðu þó skýrustum bjarma á ^rinningarnar. Hljóðfallið bar því vitni. Orsökin var sú að lionum var að ég ætla kærast og lét bézt vera prestur. 1 því starfi var liann allur utan kirkju og j11Han. Brennandi af ábuga í boðuninni og einráðinn í að vera eiðtogi og þjónn safnaðanna á sem flestum sviðum. Honum verður ekki borið á brýn að banri skorti'alúðina við Kuðfræðikennsluna. Skylduræknin var fullkomin. Hann var efalaust trúaður með bjartanu frá barnsaldri. En rJals]yndur og víðsýnn guðfræðingur að mjög yfirveguðu máli' °f? einlægum ásetningi. Og liann lagði' sig í líma við að skilja ^tningarnar og skýra þær sem bezt. ^krif lians bera því ljósastan vottinn, liVemig liann gafst ekki upp fyrr en hatín taldi sig hafa- fullkorrihi tök á við- 28

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.