Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 25
KIRKJURITIÐ 439 í bátinn tekur strax að reka, eins á kirkjuskipinu sem annars staðar. lyrirmynd Æskulýðsráð Kópavogs minntist 10 ára afmælis síns nýlega. Fulltrúi þ'ess et Sigurjón Hílarnisson, kennari. Á honum hefur mest mætt og er starf lians maklega rómað. Formaður ráðsins er nvi frú Jóhanna Bjarnfreðsdóttir. Valur Fannar hefur gert kvikhiyúd áf íliárgs konai- stai-f- semi á vegum ráðsins, Után liúss og iúnan. Ftirðulegt að sjá fjölda muna, sem unnir hafa verið af mörgu tagi: málverk, skartgripi og gagnsmuni. Málfundir eru haldnir, tafl iðkáð, þreyttar íþróttir m. a. siglingar. Einnig var brugðið upp fag- urri mynd áf fjölbreyttri hélgistund, seiii unglingarnir undir- hjuggu og störfuðu svo að segja einir að, undir liandleiðslu leiðtoga síns, að undanskilinni ræðu prestsins. Mikla athygli vakti live æskulýðsráðið hefur aflað fjöl- hreyttra leikfanga og hjálpartækja. Það er til fyrirrtiyndár einnig okkur kirkjunnar mönnum. Okkur hrestiir slíkt við barnastarfið víðast livar. Sérstaklega hetri myndir. 'J'ölur sem tala Ol júgfróður maður ságði mér éftirfarándi á dögunum: Árið sem leið seidi Áfehgisverziun ríkisins vín fyrir 543 niiljónir. Ef reiknað er með 300 söludögutn liefur saian vérið 1 miljón 810 þúsund krónur á dag. Eða sem svat-at kr. 226 þúsund á klukkustund. Þetta þýðir að ef iandsmenn eru taldir 200 þúsund, kæmu 2680 kr. á livert mannsbam. Hér er þó ekki talið það áfengi sem menn inega kaupa utan éfengisverzlunarinnar t. d. í flugvélum eða sem skipsmenn. Mann setur liljóðan við þessi tíðindi. Ekki að undra þótt talað sé unt áféngisböl sem fari því miðiir váxaildi. Deila má um orsakimar og úrræðin. En víst er að þjóðin er ekki örsnauð meðan liún má við þessari eyðslu, Ög valt ofsæl þí-átt fyrir velsældina.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.