Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 38

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 38
452 KIRKJURITIÐ að drengurinn er glær eins og gengnsær pappír. Svo bætir liann við eins og með sjálfum sér í því að hann liagræðir nokkrum skjölum á skrifborðinu: — En nú verður eittlivað að aðhafast. Þetta er þriðja barnið sem liingað kemur í dag. A þessu verður að taka. Grafa til róta — varna að lungun sýkist. Nokkru seinna bar svo við þegar ég var á innleið að ég sá að dyravörðurinn og drengurinn voru svo niðursokknir í eitthvað að þeir tóku ekki eftir mér. Stóreflis örk lá útbreidd á borð' inu. Fullteiknuð. En bvað var þetta? Þorp? Borg? Eða HöH ■ Hún var þá allt öðru vísi en Litli Snati var vanur að niáH liana. Nú leit dyravörðurinn til mín. — Við vorum áðan að lesa um liimnaríki, um hina nýju Jerúsalem. Fyrst í Biblíusögunum. Svo las ég úr Opinberunar- bókinni. Og síðan teiknaði Litli Snati og litaði borgina. HuU er þarna á blaðinu. Sjáið þér, prestur! — Gainli maðurinn er næstum eins bugfanginn og dreug' urinn, sem lifir í anda í nýrri borg — voldugri höll. I,;l1 er líka hár múr með tignarlegum varðturni. En hlið þessarar Iiallar er krossmyndað. Öll þökin eru jaðigræn, musterin nlCI sérstöku formi og reisn. Pálmakrónurnar skaga upp yfir WUI' ana. Risavaxnar sypressur teygja sig yfir efstu þakbrúnir. - baki tunglportanna eru gullfiskatjarnir. Smábrýr tengja sam an eyjarnar. Tærðar hendurnar eru á flugi og fart, þótt sótt hitinn leyni sér ekki og kinnarnar liafi aldrei verið sogna11- Eldar augnanna brenna þó glaðar en nokkru sinni áður. Sb'k1 er bálið í brjóstinu. Aldrei liefur drengurinn unnið ákafar °r af meiri eldmóð. Og honum liefur heldur aldrei tekist betu að blása lífi í litina, línurnar, og gæða myndina anda. ÞJ er líkast því sem liann bafi útbellt því, sem brærist í sál ban- yfir risaörkina á borðinu. — En móðan — nióða lífsvatnsins? spyr dyravörðurinn — Hérna — hún rennur í þessa átt. — Og tré lífsins?

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.